Skylt efni

Kjarnasamruni

Þreifingar hafnar um útflutning
Fréttir 5. desember 2022

Þreifingar hafnar um útflutning

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hóf nýlega framleiðslu á hafrajógúrt og hafraskyri undir vöruheitinu Vera Örnudóttir. Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri Örnu, segir mikla eftirspurn eftir hafravörum skapa gífurleg tækifæri fyrir bændur í hafrarækt.

Framleiðsla hreinnar ofurorku þokast nær með bjartsýnisbústi frá Kína
Fréttaskýring 18. janúar 2022

Framleiðsla hreinnar ofurorku þokast nær með bjartsýnisbústi frá Kína

Kínverjar virðast smám saman vera að ná forskoti við að virkja kjarnasamrunaorku. Nýjasta fréttin af afrekum þeirra á þessu sviði birtist í kínverska ríkisfjölmiðlinum Xinhua News Agency fimmtudaginn 30. desember.

Kjarnasamrunaorka kannski að veruleika á næstu 25­–30 árum
Fréttaskýring 19. júní 2019

Kjarnasamrunaorka kannski að veruleika á næstu 25­–30 árum

Ein leið til að framleiða nær ótakmarkaða orku um alla fyrirsjáanlega framtíð hafa sumir talið felast í beislun á kjarnasamruna með líkum hætti og gerist á sólinni. Árangurinn mun samt varla koma í ljós fyrir en eftir 25 til 30 ár.

Einkaframtak þykir lofa góðu í kjarnasamrunatilraunum
Á faglegum nótum 3. júlí 2017

Einkaframtak þykir lofa góðu í kjarnasamrunatilraunum

Kveikt var á fyrsta kjarnasamruna­ofni Breta í lok apríl. Þessi tilraunaofn er svokallaður Tokamak ofn af gerðinni ST40. Strax í upphafi tókst að framkalla plasma úr brennandi heitu rafhlöðnu gasi.

Nýting á kjarnasamrunaorku gæti umbylt allri orkunotkun heimsins
Fréttir 22. janúar 2015

Nýting á kjarnasamrunaorku gæti umbylt allri orkunotkun heimsins

Fjöldi vísindamanna um allan heim vinnur nú að því að finna leið til að framkalla kjarnasamruna á þann hátt að hægt sé aðvirkja orkuna.