Kolkrabbar komu til jarðar sem egg utan úr geimnum
Hópur líffræðinga hefur sent frá sér skýrslu þar sem líkur eru að því að kolkrabbar hafi upphaflega þróast á annarri plánetu og borist til jarðar sem egg utan úr geimnum fyrir nokkur hundruð milljónum ára.