Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí 2021 var samþykkt að skógarbændur gerðust félagar í Bændasamtökum Íslands (BÍ).
Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí 2021 var samþykkt að skógarbændur gerðust félagar í Bændasamtökum Íslands (BÍ).
Nú fer sumarið af stað og er allur gróður að verða grænn. Júní er skemmtilegur mánuður fyrir okkur skógarbændur, því þá fáum við að gróðursetja trjáplöntur til að koma upp lífríkum skógi. Fátt kemst í tæri við þá dýrð sem skógar að sumri hafa upp á að bjóða. Það er ljóst að skógrækt bætir lífið á margan hátt og gegnir mikilvægu hlutverki við að by...
Málþing um viðargæði og afurðir var haldið á Hótel Kjarnalundi við Akureyri laugardaginn 12. október í tengslum við aðalfund Landssamtaka skógareigenda (LSE). Rætt var um viðargæði og -afurðir frá ýmsum hliðum.