Skylt efni

Laxá

Vöxtur fram undan í fiskeldi og líkur á að framleiðslan tvöfaldist á næstu árum
Fréttir 2. maí 2022

Vöxtur fram undan í fiskeldi og líkur á að framleiðslan tvöfaldist á næstu árum

Metár var í framleiðslu fiskafóðurs hjá Laxá á Akureyri á síðasta ári. Seld voru 12.045 tonn að verðmæti 2,6 milljarðar króna, sem er 10% aukning á milli ára. Auk þess að framleiða fiskafóður endurselur Laxá yfir 600 tonn af startfóðri og sérfóðri frá Biomar og Skretting, það er fiskafóður sem vélbúnaður verksmiðjunnar á Akureyri getur ekki framlei...