Skylt efni

lúsmý dýraheilbrigði

Vöktun á lúsmýi
Fréttir 15. júlí 2015

Vöktun á lúsmýi

Matvælastofnun hefur nú hafið vöktun á lúsmýi (Culicoides) í samstarfi við nokkrar Náttúrustofur og Landbúnaðarháskóla Íslands. Ástæðan fyrir þörf á vöktuninni er m.a. sú að þessi flugnategund getur borið veirur milli dýra, sem valda alvarlegum sjúkdómum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f