Skylt efni

NPK

Eigendur NPK segja tilurð félagsins vera efnahagshruninu að þakka
Líf og starf 27. nóvember 2019

Eigendur NPK segja tilurð félagsins vera efnahagshruninu að þakka

Fyrirtækið NPK ehf. varð til í miðju efnahagshruninu 2008 er erfiðleikar sköpuðust í innflutningi á rekstrarvörum fyrir garðyrkjustöðvarnar í landinu. Það er nú orðið leiðandi í sölu á rekstrarvörum og í þjónustu við garðyrkjubændur og talið vera með um 80% markaðshlutdeild.