Mælingar OECD sýna mestu hækkanir matvælaverðs á heimsvísu í yfir 30 ár
Hagfræðingur hjá ASÍ sagði í kvöldfréttum Sjónvarpsins sunnudaginn 24. apríl að verð á mjólkurvörum og kjöti hafi hækkað mun meira en verð á innfluttri matvöru síðastliðið hálft ár og fyrirtæki nýttu hverja smugu til að hækka verð. Þessi orð hafa vakið reiði meðal bænda þar sem þau stangast algjörlega á við verðþróun erlendis varðandi kostnað við m...