Skylt efni

repja orkujurtir

Eldsneyti framtíðarinnar – íslenskar orkujurtir
Skoðun 3. júlí 2019

Eldsneyti framtíðarinnar – íslenskar orkujurtir

Framleiðsla jarðefnaeldsneytis mun innan nokkurra áratuga dragast verulega saman. Í þeirri staðreynd felst sú áskorun að framleiða nýja orkugjafa hér á landi sem eru bæði endurnýjanlegir og umhverfisvænir. Rannsóknir sýna að bíódísill úr repjuolíu geti komið í staðinn fyrir jarðefnaeldsneyti.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f