Skylt efni

safagerð

Þar snýst lífið um ávaxtaræktun og safagerð
Líf&Starf 22. október 2019

Þar snýst lífið um ávaxtaræktun og safagerð

Hjónin Åge Eitungjerde og Eli-Grete Høyvik eiga og reka ásamt syni sínum og tengdadóttur Cider­huset í bænum Balestrand í Noregi. Þar framleiða þau um 300 þúsund lítra árlega af lífrænum epla­safa og eplasíder og hefur fram­leiðslan aukist jafnt og þétt frá því að þau hófu reksturinn árið 1999.