Skylt efni

sykurreyr

Sykurreyr – „hvíti dauði“
Á faglegum nótum 27. mars 2015

Sykurreyr – „hvíti dauði“

Eftir að Evrópumenn fluttu sykurreyr yfir til nýja heimsins í vestri hófst ræktun hans í stórum stíl. Fyrir þann tíma var neysla á sykri aðeins á færi aðalsins og þeirra allra ríkustu. Þrælahald gerði framleiðsluna ódýra og sykurneysla jókst hratt. Meðalneysla Íslendings af sykri er varlega áætluð rúm 60 kíló á ári.