Skylt efni

Uppspuni

Ull úr Uppspuna notuð til landgræðslu
Fréttir 14. september 2020

Ull úr Uppspuna notuð til landgræðslu

Hulda Brynjólfsdóttir, sauð­fjár­bóndi í Lækjartúni á austur­bökkum Þjórsár, á og rekur smáspunaverksmiðjuna Upp­spuna. Í byrjun ágústmánaðar stóð hún fyrir nokkuð nýstárlegri land­græðsluferð þegar afgangsull frá verksmiðjunni var dreift á malarkamb nálægt Heklu í landgræðsluskyni.

Prjónakvöldin hafa slegið í gegn
Fréttir 25. mars 2020

Prjónakvöldin hafa slegið í gegn

Hulda Brynjólfsdóttir hjá Uppspuna í Ásahreppi hefur staðið fyrir prjónakvöldum þriðja fimmtudagskvöld í mánuði yfir vetrartímann, sem hafa slegið í gegn. Kvöldin eru haldin á baðstofuloftinu hjá henni í húsnæðinu þar sem hún vinnur úr íslensku ullinni með sínu starfsfólki.

Auka þarf virði ullarinnar
Líf&Starf 6. mars 2019

Auka þarf virði ullarinnar

Uppspuni, fyrsta smáspuna­verksmiðjan á Íslandi, var tekin í gagnið í júlí 2017 í Lækjartúni, rétt austan við Þjórsá. Með gangsetningu verksmiðjunnar varð í fyrsta skipti á Íslandi unnt að skilja að tog og þel hluta íslensku sauðfjárullarinnar með vélbúnaði.