3 myndir:
Hreinræktaðir íslenskir hvolpar frá Gerplu kennel. Ættbók og heilsufarsbók. Fæddir í Búlandi Hvolsvelli. Góðir í sveitinni eru ekki rjúka í hesta, kýr eða bíla, þó þeir séu fæddir í sveit. Þetta eru svona sveitahundar eins og ég vil hafa þá. Fæddir 31 júlí. Tilbúnir til afhendingar. Upplýsingar í s. 868-4500 sjá á facebook - Gerplu-kenner.
Smáauglýsing skráð: 25. september 2024