
í þessu tölublaði
Bændablaðið er málgagn bænda og landsbyggðar og kemur út hálfsmánaðarlega í prentformi. Blaðið inniheldur margvíslegan fróðleik fyrir bændur og alla áhugamenn um landbúnað og lífið í hinum dreifðu byggðum. Þar geta menn lesið um allt það nýjasta sem er að gerast í íslenskum landbúnaði og fylgst með því sem er að gerast í þeirra fagi. Upplag Bændablaðsins er að jafnaði 32.000 eintök og því er dreift um allt land. Hægt er að nálgast blaðið m.a. á sundstöðum, á bensínstöðvum, í verslunum og söluturnum.
Auglýsingar í Bændablaðið eru sendar á netfangið augl@bondi.is
Sjá nánar hér
Netföng og símanúmer
Nánari upplýsingar um áskriftir
Ýmsar upplýsingar
akureyrivikublad: Seinasta vetur leituðu um það bil 20 heimilislausir einstaklingar skjóls á tjaldsvæðinu í Laugardal. Þetta er hins vegar liðin tíð því komandi vetur verður þeim meinað að vera þar. Þeir hafa því engin önnur úrræði í borginni til að snúa sér að.
feykir: Útlit er fyrir hið versta veður á Norðurlandi vestra í dag og á morgun. Vegna þess verða útibú Landsbankans á Sauðárkróki og á Skagaströnd lokuð í
huni: Björgunarsveitarmenn úr Björgunarfélaginu Blöndu hafa verið að störfum á Blönduósi í dag en óveðrið magnaðist er líða tók á daginn, hávaðarok og blautur snjór. Þakplötur losnuðu í hesthúsahverfinu og einhverjir vegfarendur hafa lent utan vegar á svæðinu.
holar:
eidfaxi: Það sem af er ári hafa 140 1.verðlauna hross verið flutt úr landi til 11 mismunandi landa. Af þessum 140 hrossum eru 55 1.verðlauna hryssur. Þeirra hæst dæmd er Elja frá Sauðholti 2 sem var fulltrúi Íslands á Heimsmeistaramótinu í Berlín í floki sjö
mast: Matvælastofnun hefur óskað eftir lögreglurannsókn á meintum flutningi sauðfjár yfir Hvítá. ?“heimilt er að flytja sauðfé yfir varnarlínur nema í sérstökum undantekningartilfellum að fengnu leyfi stofnunarinnar.