Hlaðan 30. apríl 2021

Bruggvarpið - #12 - Blessuð sértu sveitin mín, Ölvisholt

Í þættinum bregða Stefán og Höskuldur undir sig betri fætinum og fara upp fyrir Elliðaárnar. Stefnan var tekin á Ölvisholt þar sem að Ásta Ósk Hlöðversdóttir ræður ríkjum. Þar var ekki í kot vísað og sagði Ásta strákunum upp og ofan af starfseminni í Ölvisholti.

Í þessum þætti var smakkað:
Skjálfti
Freyja Wit bjór
Freyja Bláberja Wit
Rauðvínstunnuþroskuð Jóra, Imperial Stout
Hvítvínstunnuþroskaður Skaði
Laufey – sambrugg kvenna í bjórgerð
Hercule Peru og engifer-skyrsúr

Fleiri þættir

Hlaðan 18. október
Bruggvarpið - #19 - Októberfestgrín

Nú er haustið mætt í allri sinni dýrð og eins og boðað hafði verið fara strákarnir yfir fyrri reynsl...

Hlaðan 15. október
Bruggvarpið - #18 - Lite haust

Þessi þáttur hefst á óvenjulegum slóðum þegar Lite markaðinum á Íslandi eru gerð smávægileg skil. Þá...

Hlaðan 17. september
Bruggvarpið - #17 - Kosningaviti Bruggvarpsins og netverlslanir með áfengi

Bruggvarpið snýr aftur. Strákarnir setjast aftur við míkrafóninn og röfla eins og þeim einum er lagi...

Hlaðan 30. júní
Bruggvarpið - #16 - Innlit á Rvk bruggstofu

Bjórbræðurnir Höski og Stefán fóru og hittu hann Sigga hjá RVK bruggfélagi á nýja veitingastað félag...

Hlaðan 15. júní
Bruggvarpið - #15 - Sumarið er tíminn

Sumarið er tíminn söng maðurinn. Og það er alveg rétt. Sumarið hefur fært okkur þónokkra sumarbjóra...

Hlaðan 31. maí
Bruggvarpið - #14 - Snemmbúið sumar eða síðbúið Júróvisjón

Sumarið er handan hornsins og í stað sólar virðist það koma með vefverslanir og óáfenga bjóra. Hér e...

Hlaðan 17. maí
Bruggvarpið - #13 - Fókus á sumarbjórana

Jæja, það er komið sumar. Loksins. En það er enn COVID, þó það sjái fyrir endann á því. Strákarnir f...

Hlaðan 23. apríl
Bruggvarpið - #11 - Sumardagurinn þyrsti

Það er formlega komið sumar og allmildur vetur að baki. Sumarbjórarnir eru komnir á kreik og það kæt...

Hlaðan 20. apríl
Bruggvarpið - #10 - Austurland að Glettingi

Þegar pósturinn bankar með töskuna fulla af góðgæti er ekki annað hægt en að taka því fagnandi. Upp...

Hlaðan 12. apríl
Bruggvarpið - #9 - Þátturinn með öllum lausnunum...

Það var mikið að fyrsti þáttur eftir páska varð að veruleika. Kófið heldur áfram að stríða landanum...

Hlaðan 3. apríl
Bruggvarpið - #8 - Páskar og aftur páskar

Páskaþátturinn er farinn í loftið. Hér fara piltarnir yfir stöðuna, ræða eldgos, páskamat og hefðir,...

Hlaðan 26. mars
Bruggvarpið - #7 - Komdu inn í kófið til mín, er bylgjan skyggja fer

Nú er fjórða bylgja kórónufársins skollin á landsmenn. Bruggbræðurnir Stefán og Höskuldur láta sér f...