Bruggvarpið - #16 - Innlit á Rvk bruggstofu
Bjórbræðurnir Höski og Stefán fóru og hittu hann Sigga hjá RVK bruggfélagi á nýja veitingastað félagsins á Snorrabraut. Viðeigandi að þetta var áður ein vinsælasta áfengisútsala ÁTVR, en það er önnur saga. Sigurður Pétur Snorrason, eða Siggi eins hann er alltaf kallaður, fór með strákunum yfir sögu RVK Brewing brugghússins og ræddi ný verkefni. Þá voru kranar og dósir vitanlega ekki langt undan.
Hér var smakkað:
Hnoðri SIPA
Verum bara vinir
Skuggi Porter
Holt Brett Ale
Keisarinn Tripel IPA
Fleiri þættir
Bruggvarpið - #19 - Októberfestgrín
Nú er haustið mætt í allri sinni dýrð og eins og boðað hafði verið fara strákarnir yfir fyrri reynsl...
Bruggvarpið - #18 - Lite haust
Þessi þáttur hefst á óvenjulegum slóðum þegar Lite markaðinum á Íslandi eru gerð smávægileg skil. Þá...
Bruggvarpið - #17 - Kosningaviti Bruggvarpsins og netverlslanir með áfengi
Bruggvarpið snýr aftur. Strákarnir setjast aftur við míkrafóninn og röfla eins og þeim einum er lagi...
Bruggvarpið - #15 - Sumarið er tíminn
Sumarið er tíminn söng maðurinn. Og það er alveg rétt. Sumarið hefur fært okkur þónokkra sumarbjóra...
Bruggvarpið - #14 - Snemmbúið sumar eða síðbúið Júróvisjón
Sumarið er handan hornsins og í stað sólar virðist það koma með vefverslanir og óáfenga bjóra. Hér e...
Bruggvarpið - #13 - Fókus á sumarbjórana
Jæja, það er komið sumar. Loksins. En það er enn COVID, þó það sjái fyrir endann á því. Strákarnir f...
Bruggvarpið - #12 - Blessuð sértu sveitin mín, Ölvisholt
Í þættinum bregða Stefán og Höskuldur undir sig betri fætinum og fara upp fyrir Elliðaárnar. Stefnan...
Bruggvarpið - #11 - Sumardagurinn þyrsti
Það er formlega komið sumar og allmildur vetur að baki. Sumarbjórarnir eru komnir á kreik og það kæt...
Bruggvarpið - #10 - Austurland að Glettingi
Þegar pósturinn bankar með töskuna fulla af góðgæti er ekki annað hægt en að taka því fagnandi. Upp...
Bruggvarpið - #9 - Þátturinn með öllum lausnunum...
Það var mikið að fyrsti þáttur eftir páska varð að veruleika. Kófið heldur áfram að stríða landanum...
Bruggvarpið - #8 - Páskar og aftur páskar
Páskaþátturinn er farinn í loftið. Hér fara piltarnir yfir stöðuna, ræða eldgos, páskamat og hefðir,...
Bruggvarpið - #7 - Komdu inn í kófið til mín, er bylgjan skyggja fer
Nú er fjórða bylgja kórónufársins skollin á landsmenn. Bruggbræðurnir Stefán og Höskuldur láta sér f...