Hlaðan 21. febrúar 2020

Hlaðvarp Landgræðslunnar - #3 - Guðrún Schmidt fræðslufulltrúi - 21. feb. 2020



Gestur í hlaðvarpi Landgræðslunnar að þessu sinni er Guðrún Schmidt fræðslufulltrúi Landgræðslunnar. Guðrún ræðir um loftslagsmál frá ýmsum hliðum og segir að Íslendingar megi gjarnan temja sér meiri nægjusemi – enda sé nægjusemi ein af frumforsendum þess að mannkyni takist að ná tökum á loftslagsvandanum. Sömuleiðis, segir Guðrún, verður að endurskoða hagkerfið sem þrífst fyrst og síðast á neyslu og aftur neyslu.

Fleiri þættir

Hlaðan 9. júní
Hlaðvarp Landgræðslunnar - #8 - Söfnun birkifræs

Að þessu sinni ræðir Áskell Þórisson við þau Rannveigu Magnúsdóttur, sérfræðing og starfsmann Landve...

Hlaðan 20. maí
Hlaðvarp Landgræðslunnar - #7 - Árni Bragason og ný landgræðsluáætlun

Nú liggja fyrir drög að nýrri landgræðsluáætlun. Meginmarkmið landgræðsluáætlunar lúta að vernd og e...

Hlaðan 25. maí
Hlaðvarp Landgræðslunnar - #6 - Bryndís Marteinsdóttir og Grólind - 25. maí 2020

Bryndís Marteinsdóttir verkefnastjóri er viðmælandi Áskels Þórissonar í hlaðvarpsþætti Landgræðslunn...

Hlaðan 20. maí
Hlaðvarp Landgræðslunnar - #5 – Árni Bragason - 20. maí. 2020

Árni Bragason landgræðslustjóri er viðmælandi í fimmta hlaðvarpsþætti Landgræðslunnar. Í viðtalinu r...

Hlaðan 6. maí
Hlaðvarp Landgræðslunnar - #4 - Tryggvi Felixson hjá Landvernd - 6. maí. 2020

Tryggvi Felixson, formaður stjórnar Landverndar, er gestur Áskels Þórissonar í hlaðvarpsþætti Landgr...