Konur í nýsköpun #2 – Gréta María - 17. september 2020
Viðmælandi Ölmu Dóru í þessum þætti er Gréta María, stjórnarformaður Matvælasjóðs sem er einn af nýjustu sjóðum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Gréta ræddi sína vegferð og þá reynslu sem hún tekur með sér inn í starf sjóðsins og deildi sínum bestu ráðum til frumkvöðla og þeirra sem hyggjast sækja um í Matvælasjóð. Auk þess sagði hún frá upplagi sjóðsins og þeim markmiðum og aðgerðum sem stjórnin hefur sett af stað til að stuðla að jöfnum tækifærum kynjanna.
Hægt er að finna frekari upplýsingar um Matvælasjóð á www.matvaelasjodur.is
Umsóknarfrestur er 21. september 2020
Fleiri þættir
Konur í nýsköpun #16 – Kolbrún Bjarmundsdóttir - 11. mars 2021
Tækniþróunarsjóður er stærsti nýsköpunarsjóðurinn á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins se...
Konur í nýsköpun #15 – Ásta Kristín - 15. febrúar 2021
Gestur Ölmu Dóru í þætti dagsins er Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðakla...
Konur í nýsköpun #14 – Hulda Birna - 28. janúar 2021
Hulda Birna Baldursdóttir Kjærnested er ein þeirra fræknu verkefnastjóra sem hafa veitt frumkvöðlum...
Konur í nýsköpun #13 – Ólöf Vigdís - 19. janúar 2021
Gestur Ölmu Dóru í þætti dagsins er Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir, verkefnastjóri nýsköpunar hjá Háskóla...
Konur í nýsköpun #12 – Birna Bragadóttir - 12. janúar 2021
Gestur Ölmu Dóru í tólfta þætti af Konum í nýsköpun er Birna Bragadóttir, stjórnarformaður Hönnunars...
Konur í nýsköpun #11 – Andrea og Kristjana - 13. nóvember 2020
Í þættinum í dag ræðir Alma Dóra við Andreu Gunnarsdóttur og Kristjönu Björk Barðdal, stjórnarkonur...
Konur í nýsköpun #10 – Stefanía Bjarney - 9. nóvember 2020
Í þættinum ræðir Alma Dóra við eina af sínum helstu fyrirmyndum úr nýsköpunarheiminum, Stefaníu Bjar...
Konur í nýsköpun #9 – Salome - 26. október 2020
Í þættinum ræðir Alma Dóra við Salóme Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Icelandic Startups. Hún sagði...
Konur í nýsköpun #8 – Þorbjörg Helga - 20. október 2020
Í þætti dagsins kemur hún Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Kara Connect, o...
Konur í nýsköpun #7 – Huld - 13. október 2020
Huld Magnúsdóttir hefur átt í áralöngu sambandi við nýsköpun og starfar nú sem framkvæmdastjóri Nýsk...
Konur í nýsköpun #6 – Edda og Melkorka - 9. október 2020
Edda og Melkorka eru stofnendur Nýsköpunarvikunnar sem haldin er í fyrsta skiptið haustið 2020. Þær...
Konur í nýsköpun #5 – Guðrún Tinna - 6. október 2020
Í þættinum í dag ræðir Alma Dóra við Guðrúnu Tinnu Ólafsdóttur, stjórnarformann Svanna lánasjóðs. Sv...