Máltíð - #7 – Þráinn Freyr Vigfússon - 11. nóvember 2020
Gestur Hafliða Halldórssonar í Máltíð er kokkurinn og veitingamaðurinn Þráinn Freyr Vigfússon sem hefur áhugaverðan feril að baki og hefur komið víða við. Hann er einn þeirra sem segir keppnismatreiðslu hafa þróað hann sem fagmann, en hann keppti sjálfur lengi á þeim vettvangi ásamt því að hafa þjálfað keppendur og miðlað sinni reynslu áfram. Hann rekur þrjú veitingahús Sumac, Silfru og ÓX og er að gefa út matreiðslubókina Sumac með spennandi réttum úr eldhúsi staðarins.
Fleiri þættir
Máltíð - #10 – Michelin-kokkurinn Gunnar Karl Gíslason
Það er sannkölluð sögustund í tíunda þætti hlaðvarpsins Máltíðar. Gestur þáttarins er Gunnar Karl Gí...
Máltíð - #9 – Knútur Rafn Ármann - 15. mars 2021
Gestur Máltíðar er Knútur Rafn Ármann garðyrkjubóndi og frumkvöðull í ferðaþjónustu í Friðheimum. Kn...
Máltíð - #8 – Dóra Svavarsdóttir - 4. desember 2020
Í nýjasta þætti í hlaðvarpinu Máltíð er Dóra Svavarsdóttir gestur Hafliða Halldórssonar. Dóra er að...
Máltíð - #6 – Jói í Ostabúðinni - 21. október 2020
Nýr þáttur í hlaðsvarpsþættinum Máltíð er kominn í loftið. Svo sannarlega hristur en ekki hrærður. G...
Máltíð - #5 - Gísli Matthías í Slippnum - 6. apríl 2020
Gísli Matthías Auðunsson er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í hlaðvarpsþættinum Máltíð. Gísli Matt,...
Máltíð - #4 - Brynja Laxdal hjá Matarauð Íslands - 31. mars 2020
Brynja Laxdal, verkefnastjóri Matarauðs Íslands, er gestur Hafliða Halldórssonar í hlaðvarpinu Máltí...
Máltíð - #3 - Arnheiður Hjörleifsdóttir bóndi í Hvalfirði - 6. mars 2020
Arnheiður Hjörleifsdóttir, bóndi á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði, er viðmælandi Hafliða Halldórssonar...