Máltíð - #9 – Knútur Rafn Ármann - 15. mars 2021
Gestur Máltíðar er Knútur Rafn Ármann garðyrkjubóndi og frumkvöðull í ferðaþjónustu í Friðheimum. Knútur og kona hans Helena Hermundardóttir hafa byggt upp glæsilega garðyrkjustöð og samþætt reksturinn í tómataræktinni við vel heppnaða ferðaþjónustu. Þau horfa bjartsýn fram á veginn en á kórónuveirutímanum hafa þau stækkað gróðurhúsin í Friðheimum til muna. Þau vita að græna hliðin snýr alltaf upp.
Fleiri þættir
Máltíð - #10 – Michelin-kokkurinn Gunnar Karl Gíslason
Það er sannkölluð sögustund í tíunda þætti hlaðvarpsins Máltíðar. Gestur þáttarins er Gunnar Karl Gí...
Máltíð - #8 – Dóra Svavarsdóttir - 4. desember 2020
Í nýjasta þætti í hlaðvarpinu Máltíð er Dóra Svavarsdóttir gestur Hafliða Halldórssonar. Dóra er að...
Máltíð - #7 – Þráinn Freyr Vigfússon - 11. nóvember 2020
Gestur Hafliða Halldórssonar í Máltíð er kokkurinn og veitingamaðurinn Þráinn Freyr Vigfússon sem he...
Máltíð - #6 – Jói í Ostabúðinni - 21. október 2020
Nýr þáttur í hlaðsvarpsþættinum Máltíð er kominn í loftið. Svo sannarlega hristur en ekki hrærður. G...
Máltíð - #5 - Gísli Matthías í Slippnum - 6. apríl 2020
Gísli Matthías Auðunsson er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í hlaðvarpsþættinum Máltíð. Gísli Matt,...
Máltíð - #4 - Brynja Laxdal hjá Matarauð Íslands - 31. mars 2020
Brynja Laxdal, verkefnastjóri Matarauðs Íslands, er gestur Hafliða Halldórssonar í hlaðvarpinu Máltí...
Máltíð - #3 - Arnheiður Hjörleifsdóttir bóndi í Hvalfirði - 6. mars 2020
Arnheiður Hjörleifsdóttir, bóndi á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði, er viðmælandi Hafliða Halldórssonar...