Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Áburður lækkar
Fréttir 28. desember 2015

Áburður lækkar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búvís ehf. á Akureyri hefur tilkynnt að meðaltali 15% lækkun á áburði og fyrir einstakar tegundir allt að 19% verðlækkun.

Eftir hækkanir undanfarinna ára á áburði til bænda hefur þeirri þróun verið snúið við.

Lækkunin er tilkomin vegna verðlækkana á heimsmarkaðsverði. Gengi Bandaríkjadollara er svipað og á sama tíma og í fyrra, en hráefnin eru keypt í þeirri mynt.

Gangi lækkunin eftir hjá öllum innflytjendum áburðar á Íslandi mun hún spara bændum allt að 500 milljónum króna við áburðarkaup sé miðað er við 45.000 tonna innflutning á árinu 2016.
 

Skylt efni: áburður

Lækkað áburðarverð
Fréttir 23. desember 2024

Lækkað áburðarverð

Fyrsta áburðarverðskráin hefur verið gefin út fyrir næsta ár.

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum
Fréttir 23. desember 2024

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum

Auðvelt er að gera sinn eigin „harðfisk“ heima í eldhúsi úr flökum smáfisks. Flö...

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...