Skylt efni

áburður

Kjötmjöl verður hægt að nota sem áburð
Fréttir 9. desember 2024

Kjötmjöl verður hægt að nota sem áburð

Kjötmjöl hefur verið formlega viðurkennt sem áburður með þeim skilyrðum að áður en hægt verður að dreifa því beint á ræktarlönd að vori verður að blanda því saman við tiltekin efni.

Áburðarverkefni í uppnámi
Fréttir 3. október 2024

Áburðarverkefni í uppnámi

Áburðarverkefni í Syðra-Holti í Svarfaðardal, sem gengur út á moltugerð úr nærsamfélaginu, hefur verið sett í uppnám eftir að bann var sett á fiskislóg sem hráefni til áburðargerðarinnar.

Ný reglugerð um áburðarvörur
Á faglegum nótum 20. júní 2024

Ný reglugerð um áburðarvörur

Ný reglugerð um áburðarvörur hefur verið innleidd hér á landi. Reglugerðin er númer 2019/1009/ EB og er innleidd með reglugerð 543/2024 og hefur því tekið gildi á Íslandi.

Vordreifing búfjáráburðar
Á faglegum nótum 18. apríl 2024

Vordreifing búfjáráburðar

Búfjáráburður inniheldur meðal annars köfnunarefni (N), fosfór (P) og kalí (K) í því magni að með réttri notkun hans má spara kaup á tilbúnum áburði í nokkrum mæli.

Hámarksgildi heimilaðs kadmíums aukið
Fréttir 21. febrúar 2024

Hámarksgildi heimilaðs kadmíums aukið

Matvælaráðherra hefur með breytingu á reglugerð um ólífrænan áburð gefið bráðabirgðaheimild um hækkun á hámarksinnihaldi kadmíums (Cd) í áburði.

Áfram fylgst með þróun á áburðarmörkuðum
Fréttir 20. október 2023

Áfram fylgst með þróun á áburðarmörkuðum

Á hagtölusíðu síðasta tölublaðs Bændablaðsins var veitt yfirlit yfir þróun verðs á hrávörum til áburðar- og fóðurgerðar á heimsmörkuðum.

Gallaður Sprettsáburður
Fréttir 19. október 2023

Gallaður Sprettsáburður

Gallaður áburður frá Skeljungi, úr vörulínu Spretts, fór í dreifingu í vor. Um 3.000 pokar með slíkum áburði var dreift á Suður- og Vesturlandi. Bændur eru óánægðir með þær bætur sem bjóðast.

Vaxandi meðvitund um  að úrgangur er auðlind
Í deiglunni 11. október 2023

Vaxandi meðvitund um að úrgangur er auðlind

Hvers kyns lífrænn og lífbrjótanlegur úrgangur er auðlind sem nýta og vinna má til dæmis í áburð fyrir landbúnað, til uppgræðslu og framleiðslu eldsneytis.

Gæti aukið gæði jarðvegs til langframa
Líf og starf 15. maí 2023

Gæti aukið gæði jarðvegs til langframa

Nú er að fara af stað íslenskt rannsóknarverkefni þar sem kanna á hvort unnt sé að nota viðarkol, sem eru ein gerð lífkola, í landbúnaði hérlendis með því að plægja þau í ræktarlönd og ná þannig fram minnkaðri áburðarnotkun í jarðrækt ásamt því að bæta gæði og heilsu jarðvegsins.

Plöntunæringarefnið kalí (K), hlutverk, hringrás og þróun þess í uppskeru og í jarðvegi
Á faglegum nótum 28. mars 2023

Plöntunæringarefnið kalí (K), hlutverk, hringrás og þróun þess í uppskeru og í jarðvegi

Í þessarri grein verður fjallað um plöntunæringarefnið kalí (K), hegðun þess í jarðvegi, hlutverk þess hjá plöntum og dýrum.

Bændur standa saman að aðfangakaupum
Fréttir 15. febrúar 2023

Bændur standa saman að aðfangakaupum

Fyrir um ári síðan stóðu um 80 bú í Suður-Þingeyjarsýslu saman að því að óska eftir tilboðum áburðarsala um verð fyrir um 1.400 tonn áburðar sem talið var að þau þyrftu um vorið.

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem fyrirtækin hafa í boði 2023. Meðalhækkun á áburði hjá Skeljungi er 3,3% en 1,8% hjá Fóðurblöndunni, mest munar um hækkun á köfnunarefni hjá báðum fyrirtækjum.

Áburðaráætlanir
Á faglegum nótum 24. janúar 2023

Áburðaráætlanir

Í lok nóvember síðastliðinn voru á vegum RML haldnir fundir þar sem umræðuefnið var áburður og þættir tengdir honum.

Enn ekki komið verð hjá flestum innflytjendum
Fréttir 12. janúar 2023

Enn ekki komið verð hjá flestum innflytjendum

Sláturfélag Suðurlands, sem flytur inn áburð frá Yara, er enn sem komið er eini innflytjandinn sem gefið hefur út verðskrá um áburðarverð árið 2023. Aðrir innflytjendur segja að búast megi við tilkynningu frá þeim um verð á næstunni.

Ekki sömu hækkanir og spáð var í haust
Fréttir 15. desember 2022

Ekki sömu hækkanir og spáð var í haust

Áburðarsalar eru þessa dagana að ganga frá samningum um kaup á áburði fyrir næsta ár. Einungis eitt fyrirtæki hefur gefið út verðbreytingar frá síðasta ári.

Fundað um áburðarmál
Fréttir 21. nóvember 2022

Fundað um áburðarmál

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) boðar til fræðslu- og umræðufunda um áburðarmál víðs vegar um landið á næstu dögum.

Hádegisfundir um áburðarmál
Fréttir 15. nóvember 2022

Hádegisfundir um áburðarmál

Í lok nóvember og fram í desember munu ráðunautar Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnað­arins (RML) fara um landið og halda fræðslu­ og umræðufundi um áburðarmál.

Heimild fyrir auknu kadmíuminnihaldi
Fréttir 4. október 2022

Heimild fyrir auknu kadmíuminnihaldi

Þann 12. ágúst sl. gekk í gildi ákvæði til bráðabirgða á reglugerð um ólífrænan áburð. Í ákvæðinu, sem gildir til ársloka 2023, er aukið við leyfilegt hámark kadmíum í tilbúnum áburði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá matvælaráðuneytinu.

Sýningarreitir á Hvolsvelli
Fréttir 15. júní 2022

Sýningarreitir á Hvolsvelli

Fyrir framan verslun SS á Hvolsvelli á vegum búvörudeildar SS má nú sjá 36 tilraunareiti sem sýna áhrif mismunandi áburðarskammta á korn og hafra.

Áburður á norðausturhornið
Líf og starf 20. maí 2022

Áburður á norðausturhornið

Bændur hafa undanfarið verið í óða önn að bera áburð á tún sín, sumir eru enn að og verða eitthvað fram eftir maímánuði við þá iðju.

Betri nýting áburðar með hjálp IceCORS leiðréttingarkerfis Landmælinga Íslands
Á faglegum nótum 16. maí 2022

Betri nýting áburðar með hjálp IceCORS leiðréttingarkerfis Landmælinga Íslands

Eins og allir hafa orðið varir við þá hefur áburðarverð hækkað verulega á síðasta ári. Mikilvægi þess að nýta vel þetta dýra búrekstraraðfang hefur því aldei verið meira.

Alþjóðabankinn spáir áframhaldandi hækkunum á hrávörumörkuðum
Skoðun 12. maí 2022

Alþjóðabankinn spáir áframhaldandi hækkunum á hrávörumörkuðum

Stríðið í Úkraínu hefur sett hrávörumarkaði heimsins á hliðina, breytt jafnvægi í viðskiptum, framleiðslu og neyslu sem hefur leitt til verð­hækkana sem eiga sér engin fordæmi.  Í nýlegri skýrslu frá Alþjóðabankanum er því spáð að þessi staða muni jafnvel standa fram yfir 2024.

Dreifing á tilbúnum áburði
Á faglegum nótum 13. apríl 2022

Dreifing á tilbúnum áburði

Ýmsir þættir viðkomandi dreifingu tilbúins áburðar hafa áhrif á hve góð nýting hans verður, m.a.tímasetning dreifingar, aðstæður og ýmis atriði varðandi áburðardreifarann og notkun hans.

Nýjar aðferðir til nýtingar á lífrænum úrgangi við ræktun
Á faglegum nótum 14. mars 2022

Nýjar aðferðir til nýtingar á lífrænum úrgangi við ræktun

Það er orðið áhyggjuefni hjá mörgum að áburðarverð er á hraðri uppleið og það sér ekki fyrir endann á verðhækkunum. Brýnt er að finna nýjar leiðir til að nýta sem best næringarefni og þá sérstaklega þau sem til falla í landinu.

Stuðningsgreiðslur vegna hækkandi áburðaverðs í gegnum jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Fréttir 10. febrúar 2022

Stuðningsgreiðslur vegna hækkandi áburðaverðs í gegnum jarðræktarstyrki og landgreiðslur

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um fyrirkomulag á stuðningsgreiðslum til bænda vegna hækkunar áburðaverðs. Gert er ráð fyrir að um 650 milljónir króna fari í beinan stuðning við bændur í gegnum jarðræktarstyrki og landgreiðslur, sem álag fyrir síðasta ár. Afgangurinn, 50 milljónir króna, fer í sérstakt átak um bætta nýtingu áburðar og leiðir til a...

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni
Fréttir 26. janúar 2022

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni

Í fjárlögum ársins 2022 er gert ráð fyrir 700 milljóna króna stuðningi við bændur vegna mikilla hækkana á áburðaverði. Samkvæmt upplýsingum úr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu er unnið að útfærslu á stuðningsgreiðslunum. Fundað hefur verið með Bændasamtökum Íslands (BÍ) um hvernig þessir fjármunir muni nýtast best til að koma til móts við þe...

Áburðarverð aldrei hækkað meira
Fréttir 13. janúar 2022

Áburðarverð aldrei hækkað meira

Tveir áburðarsalar tilbúins áburðar hafa birt verðskrár sínar. Sláturfélag Suðurlands (SS ) reið á vaðið fyrir jól og nú fljótlega eftir áramót birti Lífland sína verðskrá. Þær vörutegundir sem hækka mest í verði hækka um 100 til 120 prósent frá því í fyrra.

Stefnt að því að áburðarverksmiðja verði reist á Reyðarfirði
Fréttir 16. desember 2021

Stefnt að því að áburðarverksmiðja verði reist á Reyðarfirði

Stefnt er að því að umhverfisvæn áburðarverkmiðja verði reist á Reyðarfirði. Ef áætlanir ganga eftir gæti slík verksmiðja orðið að veruleika eftir fimm til sex ár.

Dauðans alvara
Skoðun 19. nóvember 2021

Dauðans alvara

Það verður æ áþreifanlegra hvað fæðu­öryggi er þjóðum mikilvægt. Náttúru­hamfarir, styrjaldir og áföll af ýmsum toga, eins og heimfaraldur vegna kórónaveiru, eru sterk áminning um að affarasælast er að þjóðir séu sem mest sjálfum sér nægar þegar kemur að framleiðslu matvæla.

Áburðarframleiðsla í augsýn
Skoðun 16. nóvember 2021

Áburðarframleiðsla í augsýn

Sú söguskoðun þekktist og þótti fín að Íslendingar hefðu ekki átt skilið hlutdeild í Marshall-áætluninni eftir síðari heimsstyrjöld vegna þess að þeir hefðu hagnast á stríðsárunum. Þá gleymist að útflutningsmarkaðir brugðust í efnahagshörmungum fyrstu eftirstríðsáranna, síldin hvarf og kreppa og skömmtunaraðgerðir tóku við af hagvexti um fjögurra á...

Áburður, verðbólga og hringrásarhagkerfi
Skoðun 19. október 2021

Áburður, verðbólga og hringrásarhagkerfi

Í Áföngum orti prófessor Jón Helgason um hin sólvermdu suðrænu blóm sem „áburð og ljós og aðra virkt enginn til þeirra sparði“. Nú horfir þannig að ræktendur, hvort sem þeir eru að fást við suðræn blóm eða melgrasskúfinn harða, þurfi að spara áburðinn eða gjalda hann dýrara verði en verið hefur.

Er hægt að ná meiri uppskeru með áburðargjöf?
Á faglegum nótum 26. maí 2021

Er hægt að ná meiri uppskeru með áburðargjöf?

Með aukinni áherslu á meiri gæði og uppskeru í gróffóðurframleiðslu má auðveldlega halda að meiri áburðarnotkun leiði til betri uppskeru á túnum. Það eru hins vegar nokkur grundvallaratriði sem þurfa að vera í lagi til þess að aukinn ávinningur náist með meiri áburðarnotkun. Rétt sýrustig (pH gildi) í jarðvegi er eitt af þeim.

Fimm áburðartegundir voru teknar af skrá á síðasta ári
Fréttir 3. febrúar 2021

Fimm áburðartegundir voru teknar af skrá á síðasta ári

Matvælastofnun hefur birt skýrslu um áburðareftirlit á síðasta ári. Það voru tekin 50 sýni í vor af jafnmörgum tegundum og hjá fimm innflutningsfyrirtækjum, auk þess sem merkingar og umbúðir voru skoðaðar. Efnagreiningar fimm áburðartegunda sýndu gildi undir leyfðum vikmörkum.

Allt lífrænt hráefni til áburðarframleiðslu verður kortlagt
Fréttir 15. janúar 2021

Allt lífrænt hráefni til áburðarframleiðslu verður kortlagt

Marvin Ingi Einarsson, verk­efnis­stjóri hjá Matís, stýrir samstarfsverkefni sem gengur út á að þróa íslenskan áburð með sjálfbærum framleiðsluaðferðum. Rétt fyrir jól fékk verkefnið vilyrði fyrir tæplega 150 milljóna króna stuðningi úr Markáætlun um samfélagslegar áskoranir, en það er áætlað til tveggja ára og mun hefjast formlega á næstu vikum.

Einhverjar tafir á afgreiðslu áburðar ytra
Fréttir 14. maí 2020

Einhverjar tafir á afgreiðslu áburðar ytra

Þegar land lifnar við að vori huga bændur að sinni áburðardreifingu – og hafa margir þeirra valið og keypt sinn áburð fyrir allnokkru síðan. Að einhverju leyti virðast áburðarsalar hafa keypt inn sínar áburðartegundir áður en íslenska krónan veiktist verulega en óhjákvæmilega hefur einhver hækkun orðið vegna stöðugrar veikingar hennar frá áramótum....

Kúamykja, innihald og nýting
Á faglegum nótum 30. apríl 2020

Kúamykja, innihald og nýting

Margir þættir hafa áhrif á áburðar­gildi kúamykjunnar sem bændur munu bera á túnin í vor og hvernig hún mun nýtast sem áburður fyrir grös.

Framboð fóðurs og áburðar tryggt á tímum COVID-19
Fréttir 19. mars 2020

Framboð fóðurs og áburðar tryggt á tímum COVID-19

Matvælastofnun hefur tilkynnt um að útlit sé fyrir að framboð fóðurs og áburðar sé tryggt næstu mánuði í heimsfaraldri vegna COVID-19.

Bændur munu framleiða eigin áburð
Fréttir 13. febrúar 2020

Bændur munu framleiða eigin áburð

Frá 2012 hefur verið unnið að frumkvöðlaverkefni sem gengur út á að þróa lítinn tækjabúnað sem hver og einn bóndi gæti haft heima á bæ og notað til framleiðslu á ammoníaki, einungis með vatni, lofti og rafmagni, sem síðan er hægt að nota beint sem nituráburð eða blanda saman við önnur næringarefni.

Ekki hægt að flýta birtingu niðurstaðna áburðareftirlits
Fréttir 12. febrúar 2020

Ekki hægt að flýta birtingu niðurstaðna áburðareftirlits

Áburðarmálin eru mál málanna um þetta leyti árs hjá þeim bændum sem rækta tún. Tilbúinn áburður er bæði stór útgjaldaliður og eins er mikilvægt að velja réttan áburð. Innihald áburðategunda er hins vegar ekki alltaf í fullu samræmi við innihaldslýsingu vörutegundanna. Átta tegundir, sem ekki stóðust skilyrði áburðareftirlits Matvælastofnunar frá sí...

Umtalsverð verðlækkun og aukið vöruúrval áburðartegunda
Fréttir 27. janúar 2020

Umtalsverð verðlækkun og aukið vöruúrval áburðartegunda

Þeir áburðarsalar sem flytja inn áburð á tún bænda hafa gefið út verðskrár sínar fyrir þetta ár. Þeir eru sammála um að nokkur lækkun hafi orðið á vörunum frá síðasta ári.

Ný íslensk uppfinning við framleiðslu á ammoníaki vekur athygli úti í heimi
Líf og starf 2. júlí 2019

Ný íslensk uppfinning við framleiðslu á ammoníaki vekur athygli úti í heimi

Íslenska sprotafyrirtækið Atmonia hlaut í maí síðastliðnum alþjóðleg verðlaun frá Iðnþróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna [United Nations Industrial Development Organization – UNIDO] í flokki fyrirtækja með konur í fararbroddi.

Eftirlit með áburði 2017
Fréttir 5. febrúar 2018

Eftirlit með áburði 2017

Matvælastofnun tók 50 áburðarsýni af 50 áburðartegundum á árinu 2017. Við efnamælingar stofnunarinnar kom í ljós að tvær áburðartegundir voru með of lítið magn næringarefna miðað við merkingar.

Áburðarverð hefur hækkað um 10 til 14 prósent
Fréttir 2. febrúar 2018

Áburðarverð hefur hækkað um 10 til 14 prósent

Verðskrár áburðarsala liggja nú fyrir og eru aðgengilegar á vefjum þeirra. Meðalverðhækkanir eru í kringum 10 til 11 prósent frá því í fyrra og vega hækkanir á heimsmarkaði þyngst.

Kolefnispor landbúnaðar vegna áburðarnotkunar
Á faglegum nótum 29. desember 2016

Kolefnispor landbúnaðar vegna áburðarnotkunar

Parísaramningurinn sem var undirritaður í desember 2015 var sögulegur. Í fyrsta sinn náðist samkomulag um að öll ríki heims taki þátt í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Meginmarkmið samningsins er að halda hækkun hitastigs jarðar undir 2°C miðað við meðalhitastig við upphaf iðnvæðingarinnar.

Lífland hefur áburðarsölu
Fréttir 28. janúar 2016

Lífland hefur áburðarsölu

Lífland mun hefja innflutning tilbúins áburðar í vor og er þetta í fyrsta sinn sem félagið býður upp á slíka vöru.

8% lækkun á áburðarverði hjá Fóðurblöndunni milli ára
Fréttir 21. janúar 2016

8% lækkun á áburðarverði hjá Fóðurblöndunni milli ára

Verðskrá Fóðurblöndunnar/Áburðarverksmiðjunnar er komin út. Verðskráin gildir til 31. janúar 2016 og er háð breytingum á gengi. Eins og áður eru í boði hagstæðir greiðslusamningar.

Yara lækkar verð á áburði um 12% milli ára
Fréttir 30. desember 2015

Yara lækkar verð á áburði um 12% milli ára

Yara gaf út verðskrá 21. desember s.l. þar sem kynnt var 7% verðlækkun á áburði milli ára. Nú liggja fyrir nýir samningar um innkaupsverð sem gerir okkur kleyft að lækka verð á áburði enn frekar.

Áburður lækkar
Fréttir 28. desember 2015

Áburður lækkar

Búvís ehf. á Akureyri hefur tilkynnt að meðaltali 15% lækkun á áburði og fyrir einstakar tegundir allt að 19% verðlækkun.

Áburðarsalar segja verðhækkun á áburði óhjákvæmilega
Fréttir 22. janúar 2015

Áburðarsalar segja verðhækkun á áburði óhjákvæmilega

Verðskrár áburðarsala eru nú aðgengilegar á vefjum þeirra.

Áburðarkaup Landgræðslunnar
Fréttir 14. janúar 2015

Áburðarkaup Landgræðslunnar

Skömmu fyrir jól gekk Landgræðslan frá nýjum samningi við Sláturfélag Suðurlands um kaup á áburði vegna verkefna næsta sumars.