Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Unnið er að útfærslu á stuðningi við áburðarkaup bænda í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu.
Unnið er að útfærslu á stuðningi við áburðarkaup bænda í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu.
Mynd / Bbl
Fréttir 26. janúar 2022

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni

Höfundur: smh

Í fjárlögum ársins 2022 er gert ráð fyrir 700 milljóna króna stuðningi við bændur vegna mikilla hækkana á áburðaverði. Samkvæmt upplýsingum úr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu er unnið að útfærslu á stuðningsgreiðslunum. Fundað hefur verið með Bændasamtökum Íslands (BÍ) um hvernig þessir fjármunir muni nýtast best til að koma til móts við þessar hækkanir.

„Bændur og áburðarinnflytjendur hafa því verulegar áhyggjur af háu verði og takmörkuðu framboði á áburði sem ekki sér fyrir endann á. Ég deili þeim áhyggjum með þeim og taldi mikilvægt að koma til móts við þær,“ segir Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um áherslur sínar.

Hvert tonn áburðar verði niðurgreitt

Í erindi BÍ, sem sent var ráðuneytinu 20. janúar,  eru settar fram tillögur sem samþykktar voru á fundi með formönnum allra búgreina 14. og 18. janúar. Þar kemur fram að í stað þess að horfa til hektara, jarðabótastyrki, stuðla og mismunandi ræktunar sé það álit samtakanna að einfaldasta leiðin til að ráðstafa styrkveitingunni, þannig að hún komi bændum beint til góða, sé að niðurgreiða hvert tonn áburðar um tiltekna krónutölu.

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...