Bændur standa saman að aðfangakaupum
Fyrir um ári síðan stóðu um 80 bú í Suður-Þingeyjarsýslu saman að því að óska eftir tilboðum áburðarsala um verð fyrir um 1.400 tonn áburðar sem talið var að þau þyrftu um vorið.
Fyrir um ári síðan stóðu um 80 bú í Suður-Þingeyjarsýslu saman að því að óska eftir tilboðum áburðarsala um verð fyrir um 1.400 tonn áburðar sem talið var að þau þyrftu um vorið.
Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem fyrirtækin hafa í boði 2023. Meðalhækkun á áburði hjá Skeljungi er 3,3% en 1,8% hjá Fóðurblöndunni, mest munar um hækkun á köfnunarefni hjá báðum fyrirtækjum.
Sláturfélag Suðurlands, sem flytur inn áburð frá Yara, er enn sem komið er eini innflytjandinn sem gefið hefur út verðskrá um áburðarverð árið 2023. Aðrir innflytjendur segja að búast megi við tilkynningu frá þeim um verð á næstunni.
Áburðarsalar eru þessa dagana að ganga frá samningum um kaup á áburði fyrir næsta ár. Einungis eitt fyrirtæki hefur gefið út verðbreytingar frá síðasta ári.
Nú liggur fyrir að þróun áburðarverðs á heimsmarkaðsverði hefur verið heldur á uppleið en hitt. Enn liggur ekki fyrir verð birgja á Íslandi til bænda vegna áburðar fyrir komandi vor, og er sú staða vægast sagt bagalegt þar sem bændur eru að reyna að gera áætlanir fyrir komandi ræktunartíma.
Feiknarlegur skjálfti á orkuverði í Evrópu hefur leitt til mikilla verðhækkana á köfnunarefni. Bændablaðið setti sig í samband við íslenska áburðarsala sem allir voru sammála um að áburðarverðið héldi áfram að hækka. Enginn þeirra gat gefið nákvæma tölu þar sem mikil óvissa er með þróun mála. Allir áburðarsalar sögðust hafa gert...
Stríðið í Úkraínu hefur sett hrávörumarkaði heimsins á hliðina, breytt jafnvægi í viðskiptum, framleiðslu og neyslu sem hefur leitt til verðhækkana sem eiga sér engin fordæmi. Í nýlegri skýrslu frá Alþjóðabankanum er því spáð að þessi staða muni jafnvel standa fram yfir 2024.
Í fjárlögum ársins 2022 er gert ráð fyrir 700 milljóna króna stuðningi við bændur vegna mikilla hækkana á áburðaverði. Samkvæmt upplýsingum úr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu er unnið að útfærslu á stuðningsgreiðslunum. Fundað hefur verið með Bændasamtökum Íslands (BÍ) um hvernig þessir fjármunir muni nýtast best til að koma til móts við þe...
Verðskrár áburðarsala liggja nú fyrir og eru aðgengilegar á vefjum þeirra. Meðalverðhækkanir eru í kringum 10 til 11 prósent frá því í fyrra og vega hækkanir á heimsmarkaði þyngst.