Móa
Nafn: Móa Konráðsdóttir.
Aldur: 5 ára.
Stjörnumerki: Steingeit.
Búseta: Í Vesturbæ Reykjavíkur.
Skemmtilegast í skólanum: Úti að leika.
Áhugamál: Lita, lesa, íþróttir í skólanum, plöntuleikur.
Tómstundaiðkun: Ég æfi á fiðlu.
Uppáhaldsdýrið: Kanínur.
Uppáhaldsmatur: Mexíkóskur (tortilla).
Uppáhaldslag: Stóru strákarnir, af nýju Abbababb! plötunni.
Uppáhaldslitur: Bleikur og fjólublár.
Uppáhaldsmynd: My Neighbor Totoro.
Fyrsta minningin: Að sjá Tjaldið í Borgarleikhúsinu.