Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Alvarleg tilfelli af fugla- flensu á Bretlandseyjum
Fréttir 17. febrúar 2017

Alvarleg tilfelli af fugla- flensu á Bretlandseyjum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nokkur alvarleg tilfelli af fuglaflensum af völdum H5NB veirusýkingar hafa komið upp á Bretlandseyjum frá síðustu áramótum.

Verulegar líkur eru á að fuglaflensan breiðist út til annarra landa í Evrópu með vorinu.
Ríflega 10.000 fasanar í Lancashire á Bretlandseyjum hafa undanfarna daga greinst með veirusýkingu sem kallast H5NB og veldur fuglaflensu.

Sýkingarinnar varð vart við hefðbundna læknisskoðun fuglanna og hefur þeim öllum verið fargað.
Í janúar síðastliðnum kom upp H5NB veirusýking í kalkúnaeldi í Lincolnshire og þá var ríflega 6.000 fuglum fargað, annað tilfelli í kjúklingi í Welsh og enn annað tilfelli í Doset.

Talið er að veira berist í alifugla með farfuglum og komið hefur til tals að banna útiveru alifugla á þeim árstímum sem far villtra fugla er mest. 

Skylt efni: lýðheilsa | fuglaflensa

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...