Skylt efni

fuglaflensa

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking með skæðu afbrigði veirunnar (H5N5) greindist í einu kalkúnaeldishúsi í Ölfusi í byrjun mánaðarins.

Fuglaflensa á íslensku búi
Fréttir 5. desember 2024

Fuglaflensa á íslensku búi

Á þriðjudaginn greindist fuglaflensa af gerðinni H5N5 á kalkúnabúi Reykjabúsins í Auðsholti í Ölfusi.

Faraldur í Evrópu
Utan úr heimi 2. desember 2024

Faraldur í Evrópu

Stjórnvöld í Evrópu hafa aukið viðbúnað vegna fjölgunar tilfella fuglaflensu.

Fuglaflensa í borginni
Fréttir 28. nóvember 2024

Fuglaflensa í borginni

Máfur sem fannst í byrjun nóvember við Reykjavíkurtjörn greindist með skæða fuglainflúensu.

Fólk með fuglaflensu
Utan úr heimi 17. janúar 2024

Fólk með fuglaflensu

Skæð fuglaflensa hefur orðið milljörðum fugla að aldurtila á árinu 2023. Samkvæmt Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna (CDC) olli fuglaflensa einnig veikindum 19 manna í átta löndum árin 2022 og 2023.

Fyrsta tilfellið í æðarfugli
Fréttir 29. október 2023

Fyrsta tilfellið í æðarfugli

Fyrsta tilfellið af skæðri fuglaflensu hefur nú verið staðfest í æðarfugli við Íslandsstrendur.

Brasilía lýsti yfir neyðarástandi
Utan úr heimi 15. júní 2023

Brasilía lýsti yfir neyðarástandi

Brasilísk stjórnvöld lýstu seint í maí yfir neyðarástandi í dýraheilbrigði í 180 daga vegna fuglaflensutilfella í villtum fuglum.

Enn er hætta á fuglaflensu
Fréttir 24. maí 2023

Enn er hætta á fuglaflensu

Matvælastofnun vekur athygli á því að enn sé hætta á að skæðar fuglaflensuveirur berist með farfuglum til landsins nú í byrjun sumars.

Fá viðlagastuðning vegna fuglaflensu
Utan úr heimi 25. apríl 2023

Fá viðlagastuðning vegna fuglaflensu

Ítalskir bændur fá 27,2 milljónir evra í bætur frá ESB vegna 294 tilfella fuglaflensu haustið 2021.

Hæsta viðbúnaðarstig
Utan úr heimi 14. mars 2023

Hæsta viðbúnaðarstig

Skætt afbrigði fuglaflensu, sem geisað hefur í Evrópu síðan haustið 2021, heldur áfram að breiðast út.

Smitvarnir áréttaðar
Fréttir 20. janúar 2023

Smitvarnir áréttaðar

Í ljósi útbreiðslu bráðsmitandi afbrigðis af fuglaflensu H5N1 sá Eigenda- og ræktendafélag landnámshænsna (ERL) ástæðu til að senda á félagsmenn sína tilkynningu um að huga sérstaklega að smitvörnum.

Breiðist út eins og eldur í sinu
Fréttir 30. desember 2022

Breiðist út eins og eldur í sinu

Bráðsmitandi afbrigði fuglaflensu, H5N1, breiðist hratt út um heiminn og hefur valdið dauða hundruð þúsunda villtra fugla og hundruð milljóna alifugla. Skortur á eggjum og alifuglakjöti er fyrirsjáanlegur um jólin og eftir áramót. Fugla- flensa hefur ekki greinst í alifuglum á Íslandi.

Skylda að hafa alifugla innandyra
Fréttir 15. nóvember 2022

Skylda að hafa alifugla innandyra

Frá og með 7. nóvember næstkomandi er öllum alifuglabúum á Englandi skylt að hafa alla fugla innan dyra þar til annað verður tilkynnt. Ástæða þess er að útbreiðsla fuglaflensu hefur aldrei verið meiri á Bretlandseyjum.

Fuglaflensa greinist í starfsmanni kjúklingabús
Fréttir 27. október 2022

Fuglaflensa greinist í starfsmanni kjúklingabús

Starfsmaður kjúklingabús á Spáni greindist með fuglaflensu í lok september.

Tugmilljónum alifugla fargað
Fréttir 6. október 2022

Tugmilljónum alifugla fargað

Á síðastliðnu árið, frá 30. september 2021 til 30. september 2022, var um 48 milljón alifuglum fargað í Evrópu og á Bretlandseyjum vegna fuglaflensu. Fjöldi fargaðra alifugla á einu ári hefur aldrei verið meiri.

Fuglaflensa greind í helsingjum
Fréttir 22. september 2022

Fuglaflensa greind í helsingjum

Fuglaflensu hefur verið vart í helsingjum á Suðausturlandi frá komu þeirra í vor. Flensan virðist hafa ágerst þegar líða tók á sumar og nokkur fjöldi tilkynninga um sjúka og dauða fugla á svæðinu.

Æðarræktendur og alifuglabændur uggandi vegna fuglaflensunnar
Fréttir 28. apríl 2022

Æðarræktendur og alifuglabændur uggandi vegna fuglaflensunnar

Æðarræktendur eru mjög uggandi vegna fuglaflensunnar sem borist hefur til landsins með farfuglum og fundist víða um land. Æðarfuglinn er villtur fugl og er því erfitt að verjast þessum vágesti.

Fuglaflensan útbreidd í villtum fuglum
Fréttir 25. apríl 2022

Fuglaflensan útbreidd í villtum fuglum

Matvælastofnun greindi frá því um helgina að sýnatökur úr villtum fuglum í síðustu viku hafi leitt í ljós að skæða fuglaflensan, sem hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum á undanförnum vikum, sé útbreidd í villtum fuglum. Smithætta sé því mikil fyrir alifugla og aðra fugla í haldi manna.

Fuglaflensa staðfest á Íslandi
Fréttir 16. apríl 2022

Fuglaflensa staðfest á Íslandi

Fuglaflensa hefur verið  staðfest í þremur villtum fuglum á landinu sem fundist hafa undarfarna daga.  Um er að ræða  heiðagæs við Hornafjörð, hrafn á Skeiðum í Árnessýslu og súlu rétt við Strandakirkju við Suðurstandaveg. Viðbragðsáætlun Matvælastofnunar um viðbrögð og varnir gegn smitandi sjúkdómum í fuglum hefur verið virkjuð. 

Svartfuglarnir reyndust ekki með fuglaflensuna
Fréttir 31. janúar 2022

Svartfuglarnir reyndust ekki með fuglaflensuna

Matvælastofnun birti í dag umfjöllun um stöðu fuglaflensunnar í Evrópu, sem herjar þar á villta fugla og alifugla af svipuðum þunga og undangengna vetur, nema að núna er gerðin H5N1 ríkjandi. Sýni úr fjölda svartfugla sem drápust á Suðausturlandi í byrjun árs, reyndist ekki innihalda flensuveiruna en engin skýring er á fjöldadauðanum.

Fuglaflensa breiðist út í Evrópu og Asíu og hefur smitað fólk í Kína
Fréttaskýring 6. desember 2021

Fuglaflensa breiðist út í Evrópu og Asíu og hefur smitað fólk í Kína

Um miðjan nóvember barst Alþjóðadýraheilbrigðis­stofn­uninni (OIE), fjölmargar tilkynningar um alvarleg tilfelli fuglaflensu í Evrópu og Asíu. Þykir það til marks um að fuglaflensuvírusinn sé nú farinn að breiðast hratt út að nýju. Ótti er við að afleiðingin kunni að verða slátrun á milljónum alifugla sem yrði áfall fyrir alifuglaræktina sem og kjö...

Búið að aflétta varúðarráðstöfunum gegn fuglaflensu
Fréttir 31. maí 2021

Búið að aflétta varúðarráðstöfunum gegn fuglaflensu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur fellt úr gildi sérstakar reglur um varúðarráðstafanir gegn fuglaflensu, sem hafa verið í gildi frá því í mars á þessu ári, samkvæmt tillögum Matvælastofnunar.

Fuglaflensutilvikum fer fækkandi í Bretlandi og Þýskalandi
Fréttir 6. maí 2021

Fuglaflensutilvikum fer fækkandi í Bretlandi og Þýskalandi

Þann 16. apríl síðastliðinn var ekki vitað um nein ný tilfelli fuglaflensusmits af H5N8  stofni (highly pathogenic avian influenza - HPAI)  í alifuglum í Bretlandi. Þá hafði aðeins verið tilkynnt um eitt nýtt tilfelli í villtum fugli í Englandi samkvæmt upplýsingum Umhverfisstofnunar sem fer með málefni matvæla- og dreifbýlismála. Þykja það trúlega...

Fuglaflensa komin upp í að minnsta kosti 25 Evrópusambandslöndum
Fréttir 6. apríl 2021

Fuglaflensa komin upp í að minnsta kosti 25 Evrópusambandslöndum

Fuglaflensusmit af A(8H5N8) HPAI stofni var þann 23. febrúar síðast­liðinn staðfest í 25 Evrópu­sambandslöndum. Voru þá staðfest 1.022 smit, en um bráðsmitandi tilfelli er að ræða. Að auki var þá staðfest 592 smit í alifuglum í Bretlandi og 421 smit í villtum fuglum þar í landi samkvæmt tölum Mat­væla­öryggisstofnunar Evrópu (EFSA).

Fuglaflensusmit kom upp hjá stærsta kalkúnaframleiðanda Danmerkur
Fréttir 30. mars 2021

Fuglaflensusmit kom upp hjá stærsta kalkúnaframleiðanda Danmerkur

Fuglaflensusmit er nú komið upp á kalkúnabúum í Danmörku. Hefur fuglaflensan fundist á tveimur af níu búum stórframleiðanda í landinu. Danska Matvælastofnunin fylgist því sérstaklega vel með búunum.

Mast eykur viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu
Fréttir 23. mars 2021

Mast eykur viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt auglýsingu um tímabundnar varnaraðgerðir til að fyrirbyggja að fuglaflensa berist í alifugla og aðra fugla í haldi. Var það gert á grundvelli tillögu Matvælastofnunar til ráðuneytisins vegna mikillar útbreiðslu fuglaflensu í Evrópu í vetur. Alvarleg afbrigði fuglaflensuveiru hafa m.a. greinst á þeim s...

Átt þú alifugla í bakgarði? – Komum í veg fyrir að alifuglar smitist af fuglaflensu
Fréttir 11. mars 2021

Átt þú alifugla í bakgarði? – Komum í veg fyrir að alifuglar smitist af fuglaflensu

Í síðasta Bændablaði var ítarlega rætt um alvarlega stöðu fuglaflensu í Evrópu og víðar í heiminum. Þar kom einnig fram að töluverðar líkur eru á að alvarlegt afbrigði fuglaflensaveiru geti borist til landsins með komu farfugla. Algengasta afbrigði í Evrópu um þessar mundir er H5N8 en einnig hafa greinst veirur af gerðinni H5N1, H5N3, H5N4 og H5N5.

Viðbúnaður vegna fuglaflensu
Fréttir 19. mars 2018

Viðbúnaður vegna fuglaflensu

Eins og alltaf á þessum árstíma metur Matvælastofnun í samvinnu við sérfræðinga á Tilraunastöðinni á Keldum og í Háskóla Íslands, hvort hætta sé á að farfuglarnir okkar beri með sér fuglaflensusmit til landsins.

Bakgarðahænur í mestri hættu
Fréttir 30. janúar 2018

Bakgarðahænur í mestri hættu

Ekki er útilokað að fuglaflensa berist til landsins með farfuglum og smitist í alifugla. Takmörkuð útiganga alifugla hér á landi dregur mikið úr hættunni á smiti. Bakgarðahænur eru í mestri hættu.

Varnasvæði stækkar og nær til alls landsins
Fréttir 25. janúar 2018

Varnasvæði stækkar og nær til alls landsins

Yfirdýralæknir á Englandi hefur ákveðið að England eins og það leggur sig skuli vera eitt varnarsvæði vegna hættu á fuglaflensu. Alifuglabændur skulu samkvæmt lögum fara eftir ýtrustu reglum hvað varðar varnir gegn fuglaflensu í landinu.

Alvarlegt afbrigði fuglaflensu greindist á vetrarstöðvum íslenskra farfugla
Fréttir 27. apríl 2017

Alvarlegt afbrigði fuglaflensu greindist á vetrarstöðvum íslenskra farfugla

Alvarlegt afbrigði fuglaflensu greindist á vetrarstöðvum íslenskra farfugla. Fuglarnir hafa nú flestir yfirgefið vetrarstöðvarnar og eru komnir til varpstöðva sinna á Íslandi.

Fuglaflensa í Tennessí-ríki í Bandaríkjunum
Fréttir 28. mars 2017

Fuglaflensa í Tennessí-ríki í Bandaríkjunum

Í fyrra og hittifyrra var nálega 50 milljón alifuglum slátrað í Bandaríkjunum vegna H7 (HPAI) veirunnar. Stærstur hluti þeirra fugla voru varphænur og vegna þess náði verð á eggjum í Bandríkjunum hæstu hæðum.

Líklegt að fuglaflensa berist til landsins
Fréttir 3. mars 2017

Líklegt að fuglaflensa berist til landsins

Frá því í október á síðasta ári hefur alvarlegt afbrigði fuglaflensu greinst í fuglum víða í Evrópu. Matvælastofnun ásamt sérfræðingum við Tilraunastöð Háskóla Íslands á Keldum og Háskóla Íslands telja töluverðar líkur á að fuglaflensuveiran berist til landsins með farfuglum.

Fuglaflensa af H7N9 stofni herjar á Kínverja
Fréttir 1. mars 2017

Fuglaflensa af H7N9 stofni herjar á Kínverja

Óvenju skæður fuglaflensufaraldur hefur verið í Kína þar sem veiran af stofni H7N9 hefur borist bæði í fugla og menn. Í lok janúar höfðu 100 manns látist af völdum fuglaflensunnar sem er mun skæðari en þegar fuglaflensa greindist fyrst í mönnum árið 2013. Þá urðu 79 dauðsföll af völdum veirunnar.

Alvarleg tilfelli af fugla- flensu á Bretlandseyjum
Fréttir 17. febrúar 2017

Alvarleg tilfelli af fugla- flensu á Bretlandseyjum

Nokkur alvarleg tilfelli af fuglaflensum af völdum H5NB veirusýkingar hafa komið upp á Bretlandseyjum frá síðustu áramótum.

„Hræsni“ í rökum talsmanna um óheftan innflutning
Fréttir 8. desember 2016

„Hræsni“ í rökum talsmanna um óheftan innflutning

Matvælastofnun telur litlar líkur á að fuglaflensan berist hingað til lands. Þar ræður árstíminn og strangar reglur um innflutning á lifandi fuglum þyngst. Málið er samt áhugavert í öðru samhengi.

Fuglaflensa breiðist út með villtum fuglum
Fréttir 1. desember 2016

Fuglaflensa breiðist út með villtum fuglum

Staðfest hefur verið af Matvæla­stofnun Danmerkur að nokkur tilfelli fuglaflensu af völdum H5N8 veirunnar hafi greinst í landinu. Smit hefur einnig greinst í fjölmörgum löndum í Evrópu.

Fuglaflensufaraldur í uppsiglingu í Evrópu
Fréttir 22. nóvember 2016

Fuglaflensufaraldur í uppsiglingu í Evrópu

Staðfest hefur verið af Matvælastofnun Danmerkur að nokkur tilfelli fuglaflensu af völdum H5N8 veirunnar hafi greinst í landinu. Talið er að sýkingin kunni að vera undanfari fuglaflensufaraldurs í Evrópu.

Fimmtíu milljónum alifugla fargað
Fréttir 23. júlí 2015

Fimmtíu milljónum alifugla fargað

Alifuglaræktendur í miðríkjum Bandaríkjanna hafa þurft að slátra tæplega 50 milljón kjúklingum og kalkúnum vegna fuglaflensufaraldurs sem herjar á 15 ríki Bandaríkjanna. Veiran sem veldur sýkingunni er stofn sem kallast H5N2.