Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Verðlaunin afhent, talið frá vinstri: Helgi Kjartansson oddviti, Elinborg Sigurðardóttir, Guðmundur Ingólfsson og Agnes Geirdal, formaður umhverfisnefndar.
Verðlaunin afhent, talið frá vinstri: Helgi Kjartansson oddviti, Elinborg Sigurðardóttir, Guðmundur Ingólfsson og Agnes Geirdal, formaður umhverfisnefndar.
Fréttir 25. október 2018

Hjónin á Iðu verðlaunuð fyrir baráttu gegn skógarkerfli

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Umhverfisverðlaun Bláskóga­byggðar voru nýlega afhent á veitingastaðnum Lindinni á Laugarvatni. 
 
Að þess sinni fengu hjónin á Iðu, þau Elinborg Sigurðardóttir og Guðmundur Ingólfsson, verðlaunin fyrir þeirra baráttu gegn skógarkerflinum. Í umsögn umhverfisnefndar kom m.a. fram að hjónin á Iðu hafi hafið stríð gegn skógarkerflinum sem hefur náð að fjölga sér hressilega á helgunarsvæði Vegagerðarinnar og inn á tún til þeirra. Þau hafa slegið reglulega á svæði Vegagerðarinnar, klippt í burtu þær plöntur sem þau sjá og hafa dreift sér upp um allar hæðir í nágrenninu. Nú er svo komið að kaflinn meðfram veginum við Iðu er orðinn með snyrtilegri vegarbútum Vegagerðarinnar og fallegt að horfa heim að Iðu frá þjóðveginum. 
Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...