Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Skýrsla um fæðuöryggi á Íslandi kynnt á streymisfundi
Mynd / Odd Stefán
Fréttir 11. febrúar 2021

Skýrsla um fæðuöryggi á Íslandi kynnt á streymisfundi

Höfundur: smh

 

Núna klukkan 10:15 verður skýrsla um fæðuöryggi á Íslandi, sem unnin var fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnt á opnum streymisfundi úr atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Hægt verður að fylgjast með streyminu hér á síðunni.

Jóhannes Sveinbjörnsson, dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) og ritstjóri skýrslunnar ásamt Erlu Sturludóttur, kynnir niðurstöður skýrslunnar á ásamt Þóroddi Sveinssyni deildarforseta LbhÍ.

Hægt er að senda inn spurningar á fundinn í gegnum Slido til skýrsluhöfunda með merkinu „#faeduoryggi. 

Skylt efni: fæðuöryggi

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar
Fréttir 15. desember 2025

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar

Út eru komnar þrjár bækur um verk Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara sem smíð...

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...