Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Skýrsla um fæðuöryggi á Íslandi kynnt á streymisfundi
Mynd / Odd Stefán
Fréttir 11. febrúar 2021

Skýrsla um fæðuöryggi á Íslandi kynnt á streymisfundi

Höfundur: smh

 

Núna klukkan 10:15 verður skýrsla um fæðuöryggi á Íslandi, sem unnin var fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnt á opnum streymisfundi úr atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Hægt verður að fylgjast með streyminu hér á síðunni.

Jóhannes Sveinbjörnsson, dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) og ritstjóri skýrslunnar ásamt Erlu Sturludóttur, kynnir niðurstöður skýrslunnar á ásamt Þóroddi Sveinssyni deildarforseta LbhÍ.

Hægt er að senda inn spurningar á fundinn í gegnum Slido til skýrsluhöfunda með merkinu „#faeduoryggi. 

Skylt efni: fæðuöryggi

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...