Þróun á kjötframleiðslu styður ekki við markmið stjórnvalda um aukið fæðuöryggi
Talsvert hefur verið fjallað um mikilvægi fæðuöryggis landsins að undanförnu, bæði út frá auknum stríðsátökum í heiminum sem og aukinna náttúruhamfara. Það blasir því við að spyrja hver sé staðan í framleiðslu landbúnaðarafurða.