Skylt efni

fæðuöryggi

Horfurnar fyrir næsta ár kolsvartar
Utan úr heimi 17. desember 2024

Horfurnar fyrir næsta ár kolsvartar

Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) áætlar að 343 milljónir manna í 74 löndum líði hungur. Skert aðgengi að neyðarsvæðum er orðið eitt mesta vandamál sem mannúðaraðstoð stendur frammi fyrir.

Stoð atvinnulífs og lykill að framtíðarfæðuöryggi
Lesendarýni 11. nóvember 2024

Stoð atvinnulífs og lykill að framtíðarfæðuöryggi

Landbúnaður hefur löngum verið ein af burðarstoðum atvinnulífs í Norðausturkjördæmi Hann tryggir ekki aðeins matvælaframleiðslu fyrir landið allt, heldur skapar störf og stuðlar að lífvænleika í sveitum.

Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Fréttir 6. ágúst 2024

Norrænt samstarf um fæðuöryggi

Norðurlöndin hafa tekið upp formlegt samstarf á sviði fæðuöryggis.

Mikilvægi sjálfsaflahlutfalls
Fréttaskýring 17. nóvember 2023

Mikilvægi sjálfsaflahlutfalls

Hugtakið „fæðuöryggi“ hefur verið mikið til umræðu undanfarin misseri. Ef litið er á skilgreiningu Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna er fæðuöryggi á Íslandi með því besta sem gerist. Rof á aðfangakeðjum í kjölfar heimsfaraldursins og stríðsátaka minnti fólk á að fæðuöryggi Íslendinga býr við ýmsa veikleika, til að mynda ófullnægjandi sjálfsaflahl...

Neyðarbirgðir til 9 mánaða
Fréttir 10. nóvember 2023

Neyðarbirgðir til 9 mánaða

Borgurum Finnlands er tryggður aðgangur að fæðu, orku, lyfjum, lækningavörum og öllu því sem þarf til að halda samfélaginu gangandi ef allar aðfangakeðjur lokast.

Aðgengi að hollu mataræði fer versnandi
Fréttir 27. júlí 2023

Aðgengi að hollu mataræði fer versnandi

Á ári hverju gefur Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) út skýrslu um stöðu fæðuöryggis og næringar á heimsvísu sem hefur það markmið að binda enda á hungursneyð og vannæringu í heiminum.

Matvæla- og fæðuöryggi eru fullveldismál
Lesendarýni 29. maí 2023

Matvæla- og fæðuöryggi eru fullveldismál

Það hefur margt breyst í ísskápnum hjá okkur Íslendingum á síðustu áratugum.

Eflum fæðuöryggi: Er stjórnvöldum alvara?
Af vettvangi Bændasamtakana 2. maí 2023

Eflum fæðuöryggi: Er stjórnvöldum alvara?

Undanfarið hefur mikið verið rætt og skrifað um fæðuöryggi þjóðarinnar.

Samnorrænt verkefni um fæðuöryggi
Í deiglunni 20. janúar 2023

Samnorrænt verkefni um fæðuöryggi

Samstarfsverkefni norræna og baltneskra sérfræðinga á sviði jarðræktar og skyldra sviða hlutu á dögunum vænlegan rannsóknarstyrk frá Nordforsk vegna verkefnis um fæðuöryggi.

Mælaborð fæðuöryggis
Fréttir 21. desember 2022

Mælaborð fæðuöryggis

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hleypt af stokkunum nýju mælaborði þar sem farið er yfir stöðu fæðuöryggis í aðildarríkjunum. Þar koma ekki fram vísbendingar um að framboð af matvælum muni skerðast. Hins vegar hefur dregið úr aðgengi borgaranna að fæðu á viðráðanlegu verði.

Trygg ríkisfjármögnun forsenda kornræktar
Fréttaskýring 7. nóvember 2022

Trygg ríkisfjármögnun forsenda kornræktar

Stöðuleysi kornræktar innan landbúnaðar- og framleiðslukerfisins samhliða hvetjandi þverpólitískri samstöðu um eflingu greinarinnar er ein undarlegasta mótsögn á Íslandi í dag. Þessa dagana er unnið að því að teikna upp stefnu og aðgerðir svo búgreinin geti fest rætur og orðið, til lengri tíma, að undirstöðuframleiðslugrein sem treystir fæðuöryggi ...

Fæðuöryggi, orkuskipti og aðfangamál
Fréttir 24. október 2022

Fæðuöryggi, orkuskipti og aðfangamál

Málþingið Græn framtíð var haldin á Hilton Reykjavik Nordica, föstudaginn 14. október frá kl. 10–12. Það voru Bændasamtök Íslands sem blésu til málþingsins, sem markaði upphafið á degi landbúnaðarins. Síðar um daginn var landbúnaðarsýningin Íslenskur landbúnaður sett í Laugardalshöll, sem stóð yfir alla helgina.

Innflutningur á matvælum hefur aukist
Fréttir 17. október 2022

Innflutningur á matvælum hefur aukist

Innflutningur á matvælum hefur aukist talsvert á síðasta áratug. Mikið er flutt inn af grænmeti og ávöxtum og nánast öll kornvara er innflutt.

Fæðuöryggi er raunveruleg alþjóðleg áskorun
Líf og starf 19. september 2022

Fæðuöryggi er raunveruleg alþjóðleg áskorun

Dagana 17.-19. ágúst síðastliðinn héldu Samtök norrænna bændasamtaka, NBC, vinnufund í Seinӓjoki í Finnlandi.

Þess vegna aukum við kornrækt
Lesendarýni 11. júlí 2022

Þess vegna aukum við kornrækt

Undanfarna mánuði hefur umræða um fæðuöryggi tekið stakkaskiptum á Íslandi eins og annars staðar. Ástæðan er einföld, vegna innrásar Rússa í Úkraínu er fæðuöryggi heimsins ógnað.

Aðgerða er þörf til að treysta fæðuöryggi
Lesendarýni 13. júní 2022

Aðgerða er þörf til að treysta fæðuöryggi

Síðustu mánuði hefur verið sívaxandi umræða um áhrif stríðsreksturs Rússa í Úkraínu á fæðuöryggi í heiminum. Staðan er grafalvarleg, tugmilljónir tonna af kornvöru frá síðasta uppskeruári sitja í korngeymslum í Úkraínu.

Grafalvarleg staða kjötframleiðslu
Skoðun 9. júní 2022

Grafalvarleg staða kjötframleiðslu

Margt fellur með íslenskri kjötframleiðslu, landgæði, vatn, skilningur neytenda á hreinleika og heilnæmi vörunnar og metnaður þeirra sem framleiðsluna stunda. Það eru hins vegar í núverandi umhverfi verulega ógnanir við þennan grunnatvinnuveg þjóðarinnar, landbúnað.

Spretthópur skipaður til að bregðast við afkomuvanda bænda
Fréttir 3. júní 2022

Spretthópur skipaður til að bregðast við afkomuvanda bænda

Tilkynnt var um það á vef matvælaráðuneytisins í morgun að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefði skipað svokallaðan „spretthóp“, sem eigi að vinna að tillögum til að bregðast við slæmu ástandi varðandi síhækkandi verðlag á aðföngum til íslenskra bænda sem geti haft þær afleiðingar að matvælaframleiðsla kunni að dragast saman.

Ætlum við að verja okkar landbúnaðarframleiðslu?
Fréttir 27. maí 2022

Ætlum við að verja okkar landbúnaðarframleiðslu?

Á dögunum var kynnt fyrir ríkisstjórn tillögur og greinargerð Landbúnaðar­háskóla Íslands að fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland. Tillögurnar eru af ýmsum toga og snúa m.a. að því að meta með reglubundnum hætti skilyrði fyrir fæðuöryggi með alþjóðlegri aðferðafræði, meta útkomu fæðuöryggis út frá heildar­fæðuneyslu á íbúa, móta sérstaka fæðuöryggisstefn...

Tillögur matvælaráðherra til fæðuöryggis Íslands
Fréttir 18. maí 2022

Tillögur matvælaráðherra til fæðuöryggis Íslands

Í gær lagði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra fram tillögur fyrir ríkisstjórn að fæðuöryggi fyrir Ísland. Tillögurnar eru í 16 liðum og verður í framhaldinu áfram unnið með tillögurnar í annarri stefnumótum stjórnvalda.

Hvernig tryggjum við fæðuöryggi
Lesendarýni 6. maí 2022

Hvernig tryggjum við fæðuöryggi

Það hefur aldrei vantað neitt upp á að þjóðin og stjórnmálamenn vilji í orði tryggja fæðuöryggi þjóðarinnar, sem þýðir á mannamáli að við getum alltaf skaffað nægan mat fyrir alla á viðráðanlegu verði. Á sama hátt viljum við öll tryggja matvælaöryggið en í því felst að fæðan sé holl og hafi ekki neikvæðar heilsufarslegar afleiðingar. En þrátt fyrir...

Íslenskur landbúnaður og fæðuöryggi
Lesendarýni 13. apríl 2022

Íslenskur landbúnaður og fæðuöryggi

Nú er komin upp sú staða í þriðja skiptið á fáeinum árum að spurningar vakna um fæðuöryggi á Íslandi. Fyrst var um að ræða fjármálakreppu á heimsvísu sem vakti menn til umhugsunar. Næst var það heimsfaraldur kórónuveirunnar, en nú er það styrjaldarástand í Úkraínu og möguleg heimsstyrjöld sem illu heilli gæti fylgt í kjölfarið.

Hvers vegna rækta bændur ekki meira korn á Íslandi?
Á faglegum nótum 7. apríl 2022

Hvers vegna rækta bændur ekki meira korn á Íslandi?

Kornrækt á Íslandi hefur dregist saman síðustu ár eftir allhraðan vöxt á fyrsta áratug aldarinnar. Megnið af kornvöru er flutt inn til landsins, bæði til fóðurframleiðslu og manneldis, og eru birgðageymslur Íslendinga agnarsmáar. Þær geyma um 4-6 vikna lager og eru einkum í eigu fóðurframleiðenda.

Sjálfbærni og vísindi
Skoðun 7. apríl 2022

Sjálfbærni og vísindi

Það ætti auðvitað ekki að þurfa að taka það fram að sjálfbærni ætti að vera markmið í öllum rekstri þjóðfélaga. Við höfum hins vegar verið alin upp við það um aldir að hráefni jarðar séu nær óþrjótandi auðlind og því getum við valsað um jörðina okkar í botnlausum sóðaskap eins og enginn sé morgundagurinn.

Enginn fyrirsjáanlegur aðfangaskortur en útlit fyrir umtalsverðar verðhækkanir á fóðri
Fréttir 29. mars 2022

Enginn fyrirsjáanlegur aðfangaskortur en útlit fyrir umtalsverðar verðhækkanir á fóðri

Framboð og verð á aðföngum bænda í Evrópu markast nú og um ófyrirsjáanlega framtíð að talsverðum hluta af stríði Rússa í Úkraínu, því drjúgur hluti af því hráefni sem hefur verið notað til framleiðslunnar fyrir heimsmarkað á uppruna sinn í Rússlandi, Úkraínu og Hvíta-Rússlandi.

Fæðuöryggi er á dagskrá
Lesendarýni 21. mars 2022

Fæðuöryggi er á dagskrá

Fyrir síðastliðna helgi var greiddur út stuðningur vegna hækkana á áburðarverði. Ástæða stuðningsins voru miklar hækk­anir á áburðarverði síðasta haust.

Heimsbyggðin horfir fram á töluverðan samdrátt í matvælaframleiðslu
Líf og starf 10. mars 2022

Heimsbyggðin horfir fram á töluverðan samdrátt í matvælaframleiðslu

Stríðið í Úkraínu hefur haft mikil áhrif á hrávörumarkaði um allan heim. Þar skiptir verulegu máli að bæði Rússland og Úkraína eru meðal stærstu kornframleiðsluríkja heims og ýmsar afleiður í olíuiðnaði hafa líka veruleg áhrif. Varað hefur verið við miklum samdrætti í framboði á nauðsynjavörum.

Tækifærin í áskorununum
Lesendarýni 13. janúar 2022

Tækifærin í áskorununum

Undanfarið hafa orðið töluverðar hækkanir á aðföngum bænda og hefur áburður verið þar sérstaklega áberandi. Talað er um að köfnunarefnisáburður hækki jafnvel um hundruð prósenta en kalí og fosfór eitthvað minna. Þetta helgast meðal annars af hækkandi orkuverði í Evrópu en það þarf mikla orku í að framleiða köfnunarefni.

Bændur og þjóðaröryggi
Skoðun 4. janúar 2022

Bændur og þjóðaröryggi

Í skýrslu um fæðuöryggi á Íslandi, sem kom út fyrr á þessu ári, er fjallað með ítarlegum hætti um innlenda matvælaframleiðslu, innflutning matvæla og aðfanga og mikilvægi þess að stjórnvöld móti stefnu um fæðuöryggi landsmanna. Í skýrslunni er fjallað um veikleika íslenskrar matvælaframleiðslu og lagt mat á áhrifin ef upp kæmi skortur á aðföngum se...

Lykilákvörðun hjá ríkisstjórninni fyrir ylræktina
Líf og starf 21. desember 2021

Lykilákvörðun hjá ríkisstjórninni fyrir ylræktina

Í landbúnaðarkafla stjórnar­sáttmála nýrrar ríkisstjórnar er afdráttarlaust kveðið á um að áhersla verði lögð á að tryggja fæðuöryggi á Íslandi.

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs var kynntur í gær. Í kaflanum um landbúnað er kveðið á um að við endurskoðun búvörusamninga verði lögð áhersla á að tryggja fæðuöryggi á Íslandi. Efla á stuðning við innlenda grænmetisframleiðslu með niðurgreiðslu á raforku til ylræ...

Hversu næg er íslensk þjóð sér um matvæli?
Lesendarýni 11. maí 2021

Hversu næg er íslensk þjóð sér um matvæli?

Í febrúar kom út rit LbhÍ nr. 139 sem ber heitið Fæðuöryggi á Íslandi. Í ritinu er sjónum beint að matvælaframleiðslu og því hver áhrif yrðu á framleiðslu ef skortur yrði á innfluttum(?)„… aðföngum sem nú eru nýtt til framleiðslu á grunnhráefnum til matvælaframleiðslu“.

Þörf á að ræða endurskoðun rammasamnings
Skoðun 25. febrúar 2021

Þörf á að ræða endurskoðun rammasamnings

Fæðuöryggi. Á dögunum var kynnt skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands um fæðuöryggi og áhrif á framleiðslu og ógnanir sem væru fyrir hendi við framleiðslu ef til innflutningstakmarkana kæmi. Þessi skýrsla er um margt athyglisverð og sýnir okkur framleiðendum á landbúnaðarafurðum að tækifæri leynast víða í að efla framleiðslu matvæla á Íslandi. 

Matvælaframleiðslan á Íslandi stendur undir stórum hluta af fæðuframboði Íslendinga
Fréttir 11. febrúar 2021

Matvælaframleiðslan á Íslandi stendur undir stórum hluta af fæðuframboði Íslendinga

Í morgun kynnti Jóhannes Sveinbjörnsson, dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands, niðurstöður skýrslu um fæðuöryggi á Íslandi sem unnin var fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Þar kom fram að hlutfall innlendrar framleiðsla á kjöti, eggjum og mjólkurvörum, er langt umfram innlenda eftirspurn eftir slíkum vörum, en í grænmetisframleiðslu er hl...

Skýrsla um fæðuöryggi á Íslandi kynnt á streymisfundi
Fréttir 11. febrúar 2021

Skýrsla um fæðuöryggi á Íslandi kynnt á streymisfundi

Núna klukkan 10:15 verður skýrsla um fæðuöryggi á Íslandi, sem unnin var fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnt á opnum streymisfundi úr atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Hægt verður að fylgjast með streyminu hér á síðunni.

Græn endurreisn
Skoðun 13. maí 2020

Græn endurreisn

Eins og við höfum rækilega verið minnt á þá eru stjórnvöld víðast hvar í heiminum fljót að skella í lás þegar áföll ganga yfir og sum hver banna nú m.a. útflutning á heilbrigðisbúnaði til þess að tryggja sig fyrst.

Fæðuöryggi: Hvaða breytinga er þörf?
Lesendarýni 6. apríl 2020

Fæðuöryggi: Hvaða breytinga er þörf?

Umræða um fæðuöryggi Íslend­inga hefur vaknað í tengslum við COVID-19 faraldurinn. Viðbrögð við þeirri umræðu hafa eðlilega snúist um skammtímasjónarmið, en mikilvægt er að horfa til lengri tíma í þeim efnum. Eftirfarandi eru tíu breytingar sem eru að mínu mati nauðsynlegar...

Heimsbyggðin hrópar eftir auknu fæðuöryggi þjóða í kjölfar heimsfaraldurs á COVID-19
Fréttaskýring 3. apríl 2020

Heimsbyggðin hrópar eftir auknu fæðuöryggi þjóða í kjölfar heimsfaraldurs á COVID-19

Áhrif COVID-19 faraldursins á daglegt líf heimsbyggðarinnar er stöðugt að koma betur í ljós. Nú virðast áhyggjurnar fara vaxandi um allan heim um fæðuöryggi og að þjóðir hafi raunverulega getu til að brauðfæða sig sjálfar þegar lokast á aðflutningsleiðir og dregur úr miðlun á nauðsynjavörum á markaði.

Óuppfærð stefna um fæðu-, matvæla- og neysluvatnsöryggi
Fréttir 30. mars 2020

Óuppfærð stefna um fæðu-, matvæla- og neysluvatnsöryggi

Það vekur athygli að mitt í heims­faraldri COVID-19 veiru­smitsins hafi stefna um fæðu-, matvæla- og neysluvatnsöryggi sem gilti frá 2015 til 2017 ekki verið uppfærð.

Skiptir matur máli?
Lesendarýni 27. mars 2020

Skiptir matur máli?

„Apple-vöruskortur yfirvofandi á Íslandi!“ Þetta var með fyrstu fréttum af afleiðingum COVID-19 á Íslandi. Veiran sem lamað hafði daglegt líf og framleiðslu í Kína hafði þau áhrif að það fór að bera á vöruskorti á apple-vörum á Íslandi.

Telur niðurbrot jarðvegs geta leitt til fæðuskorts innan tíu ára
Fréttir 30. janúar 2020

Telur niðurbrot jarðvegs geta leitt til fæðuskorts innan tíu ára

Þar sem vatnsskortur, hátt hita­stig og vaxandi losun gróður­­húsa­lofttegunda ógnar matvæla­framleiðslu, leita bændur um allan heim að öðrum lausnum. Lausnin kann að vera nær en menn halda, eða hreinlega undir fótum manna.

Fjölmörg vannýtt tækifæri í nýtingu auðlinda á Íslandi
Fréttir 3. desember 2019

Fjölmörg vannýtt tækifæri í nýtingu auðlinda á Íslandi

Matvælalandið Ísland og Land­búnaðar­klasinn stóðu fyrir ráðstefnu á Hótel Sögu þriðjudaginn 5. nóvember um þær neyslubreytingar sem eiga sér stað í samfélaginu og möguleg áhrif þeirra á matvælaframleiðsluna í landinu.

Nýtum þau verkfæri sem við höfum til að gera hlutina betur
Skoðun 24. október 2019

Nýtum þau verkfæri sem við höfum til að gera hlutina betur

Samkvæmt íslenskri nútímamálsorðabók er TOLLVERND kvenkyns nafnorð og þýðing þess „verndun innlendrar framleiðslu með tollum á innflutta vöru“.

Í ríkustu löndunum eru 90 milljónir vannærðar
Fréttir 10. október 2019

Í ríkustu löndunum eru 90 milljónir vannærðar

Samkvæmt tölum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) er fæðuöryggi ríkja heims mjög ábótavant og hungur hefur farið vaxandi á nýjan leik frá 2015 þrátt fyrir markmið um að útrýma hungri í heiminum fyrir 2030.

Heilbrigðir búfjárstofnar eru meðal auðlinda Íslendinga
Lesendarýni 15. maí 2019

Heilbrigðir búfjárstofnar eru meðal auðlinda Íslendinga

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingar á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim.

Drög að matvælastefnu
Lesendarýni 2. apríl 2019

Drög að matvælastefnu

Sú stefna markaðssamfélagsins að viðskipti séu eingöngu hagræn og eigi sjálfkrafa að vera sem mest er dregin í efa. Við myndina bætist misjafnt vistspor matvöru, lyfjanotkun í matvælaframleiðslu, fyrirhyggjulaus verksmiðju­framleiðsla og jafnvel rányrkja.

Sýklalyfjanotkun talin mesta ógnin við lýðheilsu í heiminum í dag
Fréttir 22. janúar 2019

Sýklalyfjanotkun talin mesta ógnin við lýðheilsu í heiminum í dag

Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafræði við læknadeild Háskóla Íslands og yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, flutti fyrirlestur á dögunum um fæðuöryggi Íslendinga og áhrif framleiðsluhátta og uppruna matvæla á bakteríur. Þar kom fram að sýklalyfjaónæmi væri mesta ógn við lýðheilsu í heiminum í dag.

Ræðum fæðuöryggi
Skoðun 5. september 2018

Ræðum fæðuöryggi

Það er erfitt fyrir okkur Íslendinga að fylgjast með fréttum af langvarandi þurrkum í Norður-Evrópu og skógareldum bæði þar og sunnar í álfunni.

Stjórnkerfið fær falleinkunn í fæðuöryggismálum
Fréttir 12. apríl 2017

Stjórnkerfið fær falleinkunn í fæðuöryggismálum

Árni Bragason landgræðslustjóri þakkaði bændum sérstaklega fyrir vel unnin störf í þágu uppgræðslu í ræðu sinni á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda. Kom hann víða við í ræðu sinni og vék m.a. að mikilvægi þess að Íslendingar hugi að fæðuöryggismálum.

Fjárfesta þarf meira í þróun í dreifbýlinu
Fréttir 23. nóvember 2016

Fjárfesta þarf meira í þróun í dreifbýlinu

Í umfjöllun Fréttamiðstöðvar Sameinuðu þjóðanna (UN News Center) segir að landbúnaðurinn verði að laga sig að breyttum aðstæðum til að tryggja fæðuframboð í hlýnandi heimi.