Fyrstu krókusarnir koma upp
Krókusar eru öruggt merki um að ekki sé langt í vorið. Þeir blómgast snemma á vorin eru lágvaxnir og til í mörgum litum.
Enginn vafi er á að eftir að snjó leysir , að minnsta kost sunnanlands, er fólki óhætt að fara litast til í görðum og kíkja eftir krókusunum.
Á einstaka stað eins og þessi í pottinum á myndinni eru þeir farnir að myndast við að blómstra. Það styttist í sumrið.