Dýravakt Matvælastofnunarinnar á Facebook
Matvælastofnun (MAST) hefur tekið í gagnið nýja Facebooksíðu sem er ætlað að vera gagnvirkur vettvangur á milli stofnunarinnar og almennings um málefni sem varða heilbrigði og velferð dýra.
Matvælastofnun (MAST) hefur tekið í gagnið nýja Facebooksíðu sem er ætlað að vera gagnvirkur vettvangur á milli stofnunarinnar og almennings um málefni sem varða heilbrigði og velferð dýra.
Matvælastofnun hefur lokið rannsókn á drukknun 12 hrossa í Bessastaðatjörn 20. desember síðastliðinn. Að mati stofnunarinnar er slysið ekki rakið til vanrækslu umráðamanna á reglum um velferð hrossa.