Skylt efni

aðbúnaður

Svínabændur fá frest til aðlögunar
Fréttir 9. janúar 2025

Svínabændur fá frest til aðlögunar

Svínabændum hefur verið gefinn lengri frestur til aðlögunar að tilteknum skilyrðum í reglugerð um velferð svína. Framleiðendur sem eru með framkvæmdir í ferli til þess að uppfylla aðbúnaðarkröfur, eru stopp í kerfinu vegna leyfismála.

Dýravakt Matvælastofnunarinnar á Facebook
Fréttir 29. ágúst 2017

Dýravakt Matvælastofnunarinnar á Facebook

Matvælastofnun (MAST) hefur tekið í gagnið nýja Facebooksíðu sem er ætlað að vera gagnvirkur vettvangur á milli stofnunarinnar og almennings um málefni sem varða heilbrigði og velferð dýra.

Drukknun hrossa í Bessastaðatjörn ekki rakið til vanrækslu
Fréttir 13. janúar 2015

Drukknun hrossa í Bessastaðatjörn ekki rakið til vanrækslu

Matvælastofnun hefur lokið rannsókn á drukknun 12 hrossa í Bessastaðatjörn 20. desember síðastliðinn. Að mati stofnunarinnar er slysið ekki rakið til vanrækslu umráðamanna á reglum um velferð hrossa.