Svínabændur fá frest til aðlögunar
Svínabændum hefur verið gefinn lengri frestur til aðlögunar að tilteknum skilyrðum í reglugerð um velferð svína. Framleiðendur sem eru með framkvæmdir í ferli til þess að uppfylla aðbúnaðarkröfur, eru stopp í kerfinu vegna leyfismála.