Landbúnaðarstefna fyrir Ísland samþykkt
Fyrr í sumar var tillaga mín til þingsályktunar um landbúnaðarstefnu til ársins 2040 samþykkt. Stefnumörkunin er sú fyrsta sem setur niður langtímastefnumörkun í landbúnaði á Íslandi.
Fyrr í sumar var tillaga mín til þingsályktunar um landbúnaðarstefnu til ársins 2040 samþykkt. Stefnumörkunin er sú fyrsta sem setur niður langtímastefnumörkun í landbúnaði á Íslandi.