Skylt efni

afleysingaþjónusta

Gömul saga og ný
Fréttaskýring 24. mars 2025

Gömul saga og ný

Í niðurstöðum ráðuneytisstjórahóps matvælaráðuneytisins um fjárhagsvanda landbúnaðar 4. desember 2023 er minnst á afleysingaþjónustu bænda undir liðnum aðrar aðgerðir. Nú ríflega ári síðar hefur ekki verið lagt í þessa aðgerð þó að þörfin sé til staðar, ef marka má umræður á deildarfundum búgreina í lok febrúar og umfjöllun hér í blaðinu.

Mikil þörf á afleysingafólki
Fréttaskýring 21. mars 2025

Mikil þörf á afleysingafólki

Mikil þörf er á fleira afleysingafólki fyrir bændur. Fáir virðast hafa afleysingar að fullri atvinnu og erfitt er að nálgast upplýsingar um þá sem það gera. Afleysingafólk segir vinnuna skemmtilega en hún krefjist mikillar fjarveru frá heimili og geti verið sveiflukennd.