Stórmerkilegt álit umboðsmanns
Á vef umboðsmanns Alþingis var nýlega birt mjög áhugavert og vel rökstutt álit hans þar sem túlkun innviðaráðuneytisins, sem birtist í leiðbeiningum frá 2. júní 2021, er hafnað og hún ekki talin samrýmast lögum.
Á vef umboðsmanns Alþingis var nýlega birt mjög áhugavert og vel rökstutt álit hans þar sem túlkun innviðaráðuneytisins, sem birtist í leiðbeiningum frá 2. júní 2021, er hafnað og hún ekki talin samrýmast lögum.
Um aldir hafa bændur nýtt afrétti á hálendinu til sumarbeitar. Nýting þessa lands kallaði á gott skipulag og samstöðu um upprekstur og smölun landsins á haustin. Þetta viðfangsefni studdi því við félagsþátt samfélagsins, þekkingu á hálendinu og myndun örnefna.
Frá landnámi hefur gróðri hnignað verulega á landinu, ekki síst á neðanverðu hálendinu og þá einkum innan gosbeltisins. Þar er nú að finna víðáttumikil örfoka svæði sem áður voru klædd gróðri.
Upphlaup sauðfjárbænda í Biskupstungum vegna fyrirlesturs landgræðslustjóra á Fagráðstefnu skógræktar á dögunum vekur furðu, í ljósi þess að um var að ræða fullorðið fólk.
Það er talið fræðilega hægt að reikna út beitarþol á algrónu einsleitu landi í meðalárferði. Það er samt alls ekki hægt að reikna út beitarþol fyrir illa gróna afrétti og önnur röskuð beitilönd, þar sem uppblástur er til staðar, eins og raunin er á nær öllum afréttum á eldgosabelti landsins.