Skylt efni

Brautskráning

Nýir búfræðingar eru 32 og aðrir 36 brautskráðir af fimm háskólabrautum
Fréttir 13. júní 2022

Nýir búfræðingar eru 32 og aðrir 36 brautskráðir af fimm háskólabrautum

Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) brautskráði nemendur sína af háskólabrautum og sem búfræðinga á föstudaginn 3. júní við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti í Borgarnesi, þar sem 68 nemendur tóku við brautskráningarskírteinum sínum.

Brautskráning frá Hestafræðideild Háskólans á Hólum
Fréttir 21. júlí 2021

Brautskráning frá Hestafræðideild Háskólans á Hólum

Valdís Björk Guðmundsdóttir hlaut Reiðmennskuverðlaun Félags tamingamanna, sem eru veitt þeim nemanda sem hefur hlotið hæstu einkunn á lokaprófi í reiðmennsku. Hún hlaut einnig Morgunblaðs­hnakkinn sem er veittur þeim nemanda sem hlýtur hæstu meðaleinkunn fyrir öll reiðmennskunámskeiðin sem nemandinn hefur tekið á námsferli sínum við skólann.