Bryndís og Rosemary
Kunnar briddskempur, Bryndís Þorsteinsdóttir og Rosemary Shaw, eru Íslandsmeistarar kvenna í tvímenningi árið 2024.
Kunnar briddskempur, Bryndís Þorsteinsdóttir og Rosemary Shaw, eru Íslandsmeistarar kvenna í tvímenningi árið 2024.
Undanúrslit og úrslit Bikarkeppni BSÍ árið 2024 fóru fram um síðustu helgi í höfuðstöðvum Bridgesambandsins, Síðumúla.
Mikil uppsveifla varð í skólabridds í fyrravetur þegar iðkendum íþróttarinnar fjölgaði svo um munaði. Dæmi voru um að ungir nemendur og spilarar á elliheimilum tækjust á í spilinu.
Þessa dagana eru briddsarar á ferð og flugi landshorna á milli í Bikarkeppni Bridgesambands Íslands.
Evrópumótinu í bridds lauk í síðustu viku í Herning í Danmörku. Ísland sendi út tvö lið, annars vegar í opnum flokki og hins vegar í kvennaflokki.
Þú átt einn hund í spaða, tíuna þriðju í hjarta, ás, gosa fjórðu í tígli og ásinn fimmta í laufi.
Fjöldi briddsspilara tók þátt í keppni á landsmóti UMFÍ fyrir 50 ára og eldri um síðustu helgi í Vogum á Vatnsleysuströnd.
Bridds er skemmtileg hugaríþrótt sem reynir á rökhugsun, minni, stærðfræði, talningu, líkindareikning, athyglisgáfu og einbeitingu og stundum dulitla sálfræði svo aðeins nokkrir eiginleikar góðra spila séu nefndir.
Þeir voru ekki margir sem komust í slemmu með spil austur-vestur á Kjördæmamótinu sem kannski sætir furðu þar sem sjö tíglar standa án vandkvæða.