Ríkið endurgreiði Stjörnugrís 39 milljónir með vöxtum vegna álagningar búnaðargjalds
Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í síðustu viku að mestu leyti á kröfu Stjörnugríss í máli fyrirtækisins gegn íslenska ríkinu vegna álagningar búnaðargjalds.
Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í síðustu viku að mestu leyti á kröfu Stjörnugríss í máli fyrirtækisins gegn íslenska ríkinu vegna álagningar búnaðargjalds.
Í nóvember síðastliðnum ályktaði formannafundur BÍ um innheimtu búnaðargjalds á þá leið að henni skyldi hætt að því tilskildu að rekstur leiðbeiningaþjónustu í landbúnaði og verkefna Bjargráðasjóðs yrði áfram tryggður.
Talsverð umræða hefur verið um búnaðargjald undanfarin misseri og hvort innheimta þess sé lögleg og ef svo er í hvað gjaldið fari. Í lögum um búnaðargjald (nr. 84/1997) segir að innheimta skuli sérstakt búnaðargjald af búvöruframleiðendum, sem nemur 1,2%, af gjaldstofni.
Stjörnugrís hf. hefur stefnt fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins vegna ólöglegrar innheimtu búnaðargjalds. Verði innheimta gjaldsins dæmd ólögleg gætu fleiri sambærilegar kröfur fylgt í kjölfarið.