Listamaðurinn í fjósinu
Ekki eru allir bændur eingöngu djúpsokknir í bústörf og rekstrar reikninga, heldur eru einnig til þeir sem kunna best við sig fjarri upplýsingaóreiðu og skarkala.
Ekki eru allir bændur eingöngu djúpsokknir í bústörf og rekstrar reikninga, heldur eru einnig til þeir sem kunna best við sig fjarri upplýsingaóreiðu og skarkala.
Búskapur lagðist af fyrir 69 árum á jörðinni Stapaseli í Stafholtstungum í Borgarfirði. Þar er nú að hefjast landbúnaður á ný, þó ekki sé það með hefðbundnum hætti.