Fjölbreytt verkefni
Margþættar umræður sköpuðust á deildarfundi hrossabænda. Stofnverndarsjóður, hrossakjötsafurðir, starf ábyrgðarmanns hrossaræktar, drómasýki og þóknun formanns báru á góma.
Margþættar umræður sköpuðust á deildarfundi hrossabænda. Stofnverndarsjóður, hrossakjötsafurðir, starf ábyrgðarmanns hrossaræktar, drómasýki og þóknun formanns báru á góma.
Nanna Jónsdóttir var kjörin nýr formaður deildar hrossabænda hjá Bændasamtökunum á búgreinaþingi. Hún er uppalin á Ásmundarstöðum í Rangárvallasýslu, en býr og stundar hrossarækt á Miðhóli þar skammt frá. Hún hefur komið að ýmsu er við kemur hestum, starfrækt hestasumarbúðir og sinnt stóðhestahaldi ásamt því að hafa komið að uppbyggingu á vatnsbret...