MS áfrýjar
Mjólkursamsalan hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna máls Samkeppniseftirlitsins gegn MS til ógildingar á úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála.
Mjólkursamsalan hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna máls Samkeppniseftirlitsins gegn MS til ógildingar á úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála.
Með dómi sem kveðinn var upp í dag, tók EFTA-dómstóllinn afstöðu til þess hvort íslenska leyfisveitingakerfið fyrir innflutning á hrárri og unninni kjötvöru, eggjum og mjólk samrýmdist ákvæðum EES-samningsins.
Fyrr í þessum mánuði féll dómur í Héraðsdómi Vesturlands sem kveður á um að eigandi fjárlausrar jarðar án upprekstrarréttar þurfi ekki að greiða fjallskilagjöld.
Samkvæmt dómi hæstaréttar sem féll rétt í þessu braut Íbúðalánasjóður ekki lög á viðskiptavinum sínum.
Þann 20. nóvember síðastliðinn var flutt í Hæstarétti Íslands mál Hagsmunasamtaka heimilanna (HH) sem snýst um upplýsingaskyldu lánveitenda um verðtryggingu neytendalána. Talið er að þetta mál geti skipt gríðarlegu máli varðandi verðtryggð lán á Íslandi í framtíðinni.
Stjörnugrís hf. hefur stefnt fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins vegna ólöglegrar innheimtu búnaðargjalds. Verði innheimta gjaldsins dæmd ólögleg gætu fleiri sambærilegar kröfur fylgt í kjölfarið.