Verðtryggð lán Íbúðalánasjóðs lögleg samkvæmt dómi Hæstaréttar
Samkvæmt dómi Hæstaréttar sem féll rétt í þessu braut Íbúðalánasjóður ekki lög á viðskiptavinum sínum með því að miða við 0% verðbólgu við útreikning á lántökukostnaði, árlegri hlutfallstölu kostnaðar og afborgunum láns.
Sækjendur í málinu ætla með það fyrir EFTA-dómstólinn.