Fimmtubekkingar undu sér vel við tóvinnuna
Börn á Egilsstöðum kynntu sér tóvinnu í haust á Minjasafni Austurlands en þar voru settar á laggirnar sérstakar tóvinnusmiðjur.
Börn á Egilsstöðum kynntu sér tóvinnu í haust á Minjasafni Austurlands en þar voru settar á laggirnar sérstakar tóvinnusmiðjur.
Hjónin Steingrímur Karlsson, kvikmyndagerðarmaður og ferðaþjónustubóndi, og Arna Björg Bjarnadóttir, sagnfræðingur og menningarmiðlari, hafa í nokkur ár unnið að uppbyggingu Óbyggðaseturs á bænum Egilsstöðum í Fljótsdal.