Skylt efni

eiturefni

Leifar skordýra- og illgresiseiturs finnast ekki í umhverfinu á Íslandi
Fréttir 27. nóvember 2018

Leifar skordýra- og illgresiseiturs finnast ekki í umhverfinu á Íslandi

Umhverfisstofnun stóð í sumar fyrir sýnatökum í vatni í þeim tilgangi að kortleggja útbreiðslu efna sem talin eru ógn við vatnaumhverfi í Evrópu. Sýni voru tekin í hafinu við Klettagarða þar sem er að finna stærstu skólpútrásir höfuðborgarsvæðisins, í Varmá neðan Hveragerðis og við bakka Mývatns við Reykjahlíð.

Um 390 þúsund tonn af eitur- og varnarefnum eru notuð í landbúnaði ESB-ríkjanna á ári
Fréttaskýring 11. október 2018

Um 390 þúsund tonn af eitur- og varnarefnum eru notuð í landbúnaði ESB-ríkjanna á ári

Sala eiturefna í landbúnaði í löndum Evrópusambandsins jókst umtalsvert á árunum frá 2011 til 2016 samkvæmt tölum Eurostat, hagstofu ESB. Þar vekur notkun á sveppa- og bakteríueitri sérstaka athygli sem og á illgresis- og mosaeyði sem og skordýraeitri.

Norsk vél losar bændur við að nota eiturefni í landbúnaði
Fréttir 27. ágúst 2018

Norsk vél losar bændur við að nota eiturefni í landbúnaði

Fyrr á árinu greindi Bændablaðið frá gufuvélinni Soilprep frá norska fyrirtækinu Soil Steam International sem kom á markað í sumar og hefur þróunarvinna á tækinu tekið 20 ár.

Undanþágur veittar til að nota bannað skordýraeitur
Fréttir 28. mars 2017

Undanþágur veittar til að nota bannað skordýraeitur

Talsverð gagnrýni hefur dunið á þeirri stofnun Evrópusambandsins sem fjallar um notkun á skordýraeitri og ekki síst skordýraeitri sem sannað þykkir að sé skaðlegt býflugum.