Skylt efni

Flatey

Friðlandið í Flatey tvöfaldað
Fréttir 6. september 2021

Friðlandið í Flatey tvöfaldað

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði nýlega auglýsingu um stækkun friðlandsins í Flatey en í Flatey hefur um langt skeið verið náið samspil manns og náttúru þar sem nýting náttúruauðlinda hefur farið fram með sjálfbærni að leiðarljósi. Þá er eyjan vinsæll ferðamannastaður.

Skilaði rúmum 14,3 tonnum af mjólk
Líf og starf 31. janúar 2020

Skilaði rúmum 14,3 tonnum af mjólk

Samkvæmt skýrsluhaldi Ráð­gjafar­miðstöðvar landbúnaðar­ins (RML), þá var kýrin Svana frá Flateyjar­búinu í sveitarfélaginu Hornafirði afurðahæst allra kúa á Íslandi 2019. Skilaði hún 14.345 kg afurðum til eigenda sinna og var jafnframt sú eina sem mjólkaði yfir 14 tonn á árinu.

Byggt yfir starfsmenn Hótels Flateyjar
Fréttir 6. september 2017

Byggt yfir starfsmenn Hótels Flateyjar

Hafin er bygging húsnæðis fyrir starfsmenn í Hótel Flatey sem rekið er í samkomuhúsinu sem áður hýsti pakkhús og loftskeytastöð.

Þarf að flytja fé til slátrunar alla leið á Sauðárkrók
Líf og starf 28. ágúst 2017

Þarf að flytja fé til slátrunar alla leið á Sauðárkrók

Svanhildur Jónsdóttir er önnur tveggja sauðfjárbænda sem eftir eru í Flatey á Breiðafirði. Hún hefur verið viðriðin búskap í eyjunni frá því hún flutti þangað fyrir um hálfri öld, en líst illa á stöðu greinarinnar í dag.

Nýtt fjós í Flatey með tveggja milljón lítra framleiðslugetu
Fréttir 14. ágúst 2015

Nýtt fjós í Flatey með tveggja milljón lítra framleiðslugetu

Á kúabúinu Flatey á Mýrum í Hornafirði rís eitt stærsta fjós landsins þessa dagana. Forsvars­menn búsins, sem er í eigu Selbakka ehf., hyggjast tvöfalda mjólkurframleiðslu á Flateyjarbúinu en nú eru þar framleiddir um 900 þúsund lítrar á ársgrundvelli.