Skylt efni

fóðurverð

Hækkanir á fóðurmörkuðum
Fréttir 25. febrúar 2025

Hækkanir á fóðurmörkuðum

Á undanförnum vikum hafa orðið verðhækkanir á fóðri hjá nokkrum fóðursölum. Sláturfélag Suðurlands (SS ) hefur hins vegar gefið út að verðið hjá þeim verði óbreytt á nautgripa- og ærfóðri.

Lífland lækkar fóðurverð
Fréttir 31. maí 2017

Lífland lækkar fóðurverð

Nú um mánaðarmótin lækkar Lífland verð á kjarnfóðri um 1-1,5%, mismikið eftir tegundum. Lækkunin nú skýrist fyrst og fremst af styrkingu krónunnar frá síðustu verðlækkun Líflands.