Skylt efni

framræsing

Framræst land nú áætlað 70 þúsund hekturum minna en áður var talið
Fréttir 13. júní 2019

Framræst land nú áætlað 70 þúsund hekturum minna en áður var talið

Framræst land og mýrar, sem hafa verið talin stærsti þátturinn í losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi, eru ekki eins umfangs­mikil og talið hefur verið.

Hugleiðingar um losun og bindingu kolefnis í votlendi
Á faglegum nótum 1. febrúar 2018

Hugleiðingar um losun og bindingu kolefnis í votlendi

Losun á koltvísýringi við framræslu og endurheimt votlendis hefur mikið verið til umræðu undanfarið og drög að áætlun um endurheimt í stórum stíl verið kynnt. Er hún hugsuð sem liður í mótvægisaðgerðum stjórnvalda gegn losun gróðurhúsalofttegunda.