Skylt efni

Fríverslun

Persónur og leikendur
Skoðun 10. júní 2021

Persónur og leikendur

Í kjölfarið á undirritun nýs tvíhliða viðskiptasamnings Íslands og Bretlands hafa bændur enn á ný verið vændir um að þeir vilji ekki frjáls viðskipti milli landa. Í Viðskiptablaðinu þann 7. júní sl. fór Félag atvinnurekenda mikinn um möguleika landbúnaðarins til útflutnings á mjólkurdufti til Bretlands í stað innflutnings á kjöti.

Samið um aukið tollfrelsi en yfirgnæfandi hluti viðskipta Íslands hefur verið í formi innflutnings
Fréttir 19. september 2019

Samið um aukið tollfrelsi en yfirgnæfandi hluti viðskipta Íslands hefur verið í formi innflutnings

Samningar um fríverslun milli EFTA-ríkjanna fjögurra og aðildarríkja Mercosur, þ.e. Argentínu, Brasilíu, Úrúgvæ og Paragvæ, voru undirritaðir 23. ágúst síðastliðinn. Kemur þessi samnings-undirritun í kjölfar undirritunar Mercosur-ríkjanna við Evrópusambandið 12. júlí.

Íslenskt lambakjöt á nú greiðari leið til Kína
Fréttir 23. október 2018

Íslenskt lambakjöt á nú greiðari leið til Kína

Rúm fimm ár eru liðin síðan skrifað var undir fríverslunar­samning milli Íslands og Kína en sauðfjárhluti hans var loks staðfestur í september. Þá undirrituðu Guðlaugur Þór og Ni Yuefeng, tollamálaráðherra Kína, bókun við fríverslunarsamninginn um heilbrigðisvottun á íslensku lambakjöti.

Ráðherrar ræða fríverslun
Fréttir 22. desember 2017

Ráðherrar ræða fríverslun

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti fyrr í þessum mánuði fund með Liam Fox, utanríkisviðskiptaráðherra Bretlands, í Buenos Aires í Argentínu. Guðlaugur var staddur í Argentínu vegna ráðherrafundar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO.