Skylt efni

Frumkvöðlar í Sjávarklasanum

Frumkvöðlar í Sjávarklasanum: Kremaframleiðsla í gömlu bókasafni
Í deiglunni 12. júlí 2023

Frumkvöðlar í Sjávarklasanum: Kremaframleiðsla í gömlu bókasafni

Stofnendur TARAMAR eru bæði prófessorar við Háskóla Íslands, Guðrún Marteinsdóttir fiskifræðingur og Kristberg Kristbergsson matvælafræðingur.

Frumkvöðlar í Sjávarklasanum: Heilsuvörur úr rækjuskel
Í deiglunni 11. júlí 2023

Frumkvöðlar í Sjávarklasanum: Heilsuvörur úr rækjuskel

Siglfirska fyrirtækið Primex framleiðir húðkrem og bætiefni undir nafninu Chito Care. Virka efnið er kítósan fjölsykra sem fengin er úr rækjuskel.

Frumkvöðlar í Sjávarklasanum: Vilja bæta álit á roði
Í deiglunni 10. júlí 2023

Frumkvöðlar í Sjávarklasanum: Vilja bæta álit á roði

„Við gerum snakk úr roði sem við fáum ferskt frá Brim, sem við erum í góðu samstarfi við,“ segir Jóhann Tómas Portal hjá Roðsnakki.

Frumkvöðlar í Sjávarklasanum: Hefðarreglur brotnar
Líf og starf 30. júní 2023

Frumkvöðlar í Sjávarklasanum: Hefðarreglur brotnar

Nýlega kom á markað Fish & Chips snakk. „Það er eins og nafnið gefur til kynna, fiskur og kartöflur saman í poka,“ segir Rúnar Ómarsson, eigandi Nordical Foods.

Frumkvöðlar í Sjávarklasanum: Kollagen hefur margvísleg áhrif
Líf og starf 27. júní 2023

Frumkvöðlar í Sjávarklasanum: Kollagen hefur margvísleg áhrif

Hinn Íslenski sjávarklasi bauð gestum og gangandi að heimsækja Hús Sjávarklasans í lok síðasta mánaðar. Þar voru yfir 50 frumkvöðlar með fjölbreytt vöruúrval.