Skylt efni

grænkál

Lagt til að beingreiðslur nái til allra tegunda grænmetis
Fréttir 13. september 2019

Lagt til að beingreiðslur nái til allra tegunda grænmetis

Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga skilaði í dag tillögum til sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði garðyrkjubænda. Þar er meðal annars lagt til að beingreiðslur nái til allra tegunda sem eru í ræktun á Íslandi.

Nýjar íslenskar gulrætur í verslanir
Fréttir 10. september 2018

Nýjar íslenskar gulrætur í verslanir

Guðmundur Óli Ingimundarson hefur rekið garðyrkjustöðina Leyni í Laugardalnum í Bláskógabyggð frá 1979. Hann ræktar meðal annars gulrætur og ætti fyrsta uppskera frá honum að hafa ratað í verslanir. Hann býst við því að heildaruppskeran verði fremur rýr þetta haustið.