Skylt efni

Grillið

Enn þá jafn gaman og þegar ég var sextán ára
Viðtal 26. apríl 2022

Enn þá jafn gaman og þegar ég var sextán ára

Baldur Sæmundsson, áfanga­stjóri í Menntaskólanum í Kópa­vogi, þar sem Hótel- og matvæla­skólinn er einnig til húsa, segir að heimsfaraldur vegna Covid-19 hafi haft veruleg áhrif á kennslu í matvælanáminu í Hótel- og matvæla­skólanum. Bókleg kennsla lá að verulegu leyti niðri í stað­­bund­inni kennslu og var kennt í gegnum tölvuforritið Teams. Boði...

Eldaði besta fiskréttinn
Fréttir 12. nóvember 2020

Eldaði besta fiskréttinn

Sigurður Laufdal Haraldsson, sem stýrði matseldinni á Grillinu áður en COVID-19 faraldurinn skall á Hótel Sögu, gerði góða ferð til Tallinn í Eistlandi nú í október. Hann varð í fjórða sæti í heildarstigakeppninni í Evrópukeppni Bocuse d‘Or – og fiskrétturinn sem hann eldaði var valinn sá besti. Þetta var jafnframt undankeppni fyrir aðalkeppnina se...

Stefnir hátt með reynslubankann og gott bakland í farteskinu
Líf og starf 19. september 2019

Stefnir hátt með reynslubankann og gott bakland í farteskinu

Nú í september fer markviss undirbúningur í gang hjá Sigurði Kristni Laufdal Haraldssyni, yfirmatreiðslumanns á Grillinu á Hótel Sögu, vegna Evrópukeppni Bocuse d‘Or sem haldin verður í Eistlandi í júní á næsta ári.

Hinrik á Grillinu fékk silfur á Norðurlandamótinu Nordic Chef Junior
Fréttir 21. mars 2018

Hinrik á Grillinu fékk silfur á Norðurlandamótinu Nordic Chef Junior

Matreiðslumaðurinn Hinrik Örn Lárusson, sem starfar á Grillinu á Hótel Sögu, vann silfurverðlaun í Norðurlandamótinu Nordic Junior Chefs sem fór fram í Herning í Danmörku síðastliðinn þriðjudag.

Jesper Krabbe gestakokkur Grillsins bar sigur úr býtum
Líf og starf 17. mars 2016

Jesper Krabbe gestakokkur Grillsins bar sigur úr býtum

Fjórir bestu gestakokkarnir á matarhátíðinni Food and Fun kepptu til úrslita á laugardaginn síðastliðinn um nafnbótina Food and Fun-kokkur ársins 2016. Jesper Krabbe, gestakokkur á Grillinu, bar sigur úr býtum.

„Erum með besta  veitingastaðinn á landinu“
Fréttir 3. mars 2016

„Erum með besta veitingastaðinn á landinu“

Keppni um útnefninguna Kokkur ársins fór fram í Hörpu 13. febrúar síðastliðinn. Þá mættust í fimm manna úrslitum kokkar sem unnið höfðu sér þátttökurétt úr tíu manna keppni sem haldin var 8. febrúar.